Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2015 22:15 Kobe grýtir látlaust á körfuna en lítið af boltum fer ofan í körfuna. vísir/getty Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum. Tiger segist vel skilja af hverju Kobe geti ekki neitt lengur en viðurkennir að það sé samt sársaukafullt að horfa upp á hann. Kobe er með 30 prósent skotnýtingu í vetur og hefur verið hörmulega lélegur. „20 ár í NBA er meira en 20 ár í flestum öðrum íþróttum. Hann var leikmaður sem flaug. Menn eiga aðeins inni svo mörg stökk og svo margar lendingar. Svo hefur hann lent í mjög erfiðum meiðslum síðustu þrjú ár," sagði Tiger sem sjálfur gæti verið kominn á endastöð á sínum ferli.Sjá einnig: Ekkert ljós við enda ganganna hjá Tiger „Fyrir utan þessi þrjú ár þá var þessi leikmaður eins seigur og þeir verða. Hann spilaði af hörku á báðum endum vallarins og er búinn að spila mikinn körfubolta. Tvo Ólympíuleika og marga leiki í úrslitakeppnum. „Það tekur sinn toll á skrokkinum og á endanum segir líkaminn hingað og ekki lengra. Það hefur verið sársaukafullt að horfa á hann í vetur og það er vel skiljanlegt að hann sé ekki að spila betur en þetta. Hann er búinn að standa í þessu í 20 ár." NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum. Tiger segist vel skilja af hverju Kobe geti ekki neitt lengur en viðurkennir að það sé samt sársaukafullt að horfa upp á hann. Kobe er með 30 prósent skotnýtingu í vetur og hefur verið hörmulega lélegur. „20 ár í NBA er meira en 20 ár í flestum öðrum íþróttum. Hann var leikmaður sem flaug. Menn eiga aðeins inni svo mörg stökk og svo margar lendingar. Svo hefur hann lent í mjög erfiðum meiðslum síðustu þrjú ár," sagði Tiger sem sjálfur gæti verið kominn á endastöð á sínum ferli.Sjá einnig: Ekkert ljós við enda ganganna hjá Tiger „Fyrir utan þessi þrjú ár þá var þessi leikmaður eins seigur og þeir verða. Hann spilaði af hörku á báðum endum vallarins og er búinn að spila mikinn körfubolta. Tvo Ólympíuleika og marga leiki í úrslitakeppnum. „Það tekur sinn toll á skrokkinum og á endanum segir líkaminn hingað og ekki lengra. Það hefur verið sársaukafullt að horfa á hann í vetur og það er vel skiljanlegt að hann sé ekki að spila betur en þetta. Hann er búinn að standa í þessu í 20 ár."
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira