Palmer í stuði þegar Snæfell fór á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2015 21:00 Haiden Denise Palmer er í stóru hlutverki hjá Snæfelli. Vísir/Stefán Snæfell tyllti sér á toppinn í Domino's deild kvenna í körfubolta með 16 stiga sigri, 78-62, á Grindavík í Hólminum í kvöld. Haiden Palmer var atkvæðamest í liði Snæfells en hún skoraði 33 stig, tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum í þrígang. Bryndís Guðmundsdóttir kom næst með 18 stig og átta fráköst. Það var fátt um fína drætti í sóknarleik Grindvíkinga en liðið var aðeins með 29% skotnýtingu í leiknum. Whitney Frazier var stigahæst hjá þeim gulu með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 14 stig og 14 fráköst en hún hitti aðeins úr fjórum af 18 skotum sínum í leiknum. Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 16-15, í 2. leikhluta höfðu Íslandsmeistararnir yfirhöndina og þeir leiddu með átta stigum, 38-30, í hálfleik. Grindavík byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði að jafna metin í 42-42. En þá kom frábær kafli hjá Snæfelli sem skoraði 10 stig í röð og kom sér í góða stöðu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu í 4. leikhluta og Snæfellingar fögnuðu góðum sigri sem var sá níundi í 11 leikjum liðsins á tímabilinu. Grindavík er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar.Tölfræði leiks: Snæfell-Grindavík 78-62 (16-15, 22-15, 16-13, 24-19)Snæfell: Haiden Denise Palmer 33/6 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 18/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 16/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/14 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 5/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Hrund Skuladóttir 4, Petrúnella Skúladóttir 4, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Snæfell tyllti sér á toppinn í Domino's deild kvenna í körfubolta með 16 stiga sigri, 78-62, á Grindavík í Hólminum í kvöld. Haiden Palmer var atkvæðamest í liði Snæfells en hún skoraði 33 stig, tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum í þrígang. Bryndís Guðmundsdóttir kom næst með 18 stig og átta fráköst. Það var fátt um fína drætti í sóknarleik Grindvíkinga en liðið var aðeins með 29% skotnýtingu í leiknum. Whitney Frazier var stigahæst hjá þeim gulu með 16 stig en hún tók einnig 13 fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 14 stig og 14 fráköst en hún hitti aðeins úr fjórum af 18 skotum sínum í leiknum. Aðeins einu stigi munaði á liðunum eftir 1. leikhluta, 16-15, í 2. leikhluta höfðu Íslandsmeistararnir yfirhöndina og þeir leiddu með átta stigum, 38-30, í hálfleik. Grindavík byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði að jafna metin í 42-42. En þá kom frábær kafli hjá Snæfelli sem skoraði 10 stig í röð og kom sér í góða stöðu fyrir lokaleikhlutann. Sigurinn var aldrei í hættu í 4. leikhluta og Snæfellingar fögnuðu góðum sigri sem var sá níundi í 11 leikjum liðsins á tímabilinu. Grindavík er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar.Tölfræði leiks: Snæfell-Grindavík 78-62 (16-15, 22-15, 16-13, 24-19)Snæfell: Haiden Denise Palmer 33/6 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 18/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, María Björnsdóttir 4/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 16/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/14 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 5/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Hrund Skuladóttir 4, Petrúnella Skúladóttir 4, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira