Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2015 08:30 Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið með í öllum stórmótum frá 2000. Vísir/AFP Íslenska handboltalandsliðið er að taka þátt í sínu átjánda stórmóti á þessari öld og úrslitin í fyrsta leik gefa skýr fyrirheit um framhald mótsins ef marka má undanfarin sautján stórmót strákanna okkar. Ísland hefur sjö sinnum unnið fyrsta leik sinn á stórmótum frá 2000 en sjö sinnum hefur liðið þurft að sætta sig við tap í fyrsta leiknum. Það er mikill munur á lokaniðurstöðu mótsins út frá úrslitunum í fyrsta leiknum. Þegar Ísland hefur unnið fyrsta leik sinn hefur liðið aldrei lent neðar en í áttunda sæti og að meðaltali í sæti 5,7. Þegar fyrsti leikurinn hefur tapast hefur liðið aðeins tvisvar sinnum komist inn á topp tíu og aldrei ofar en í 9. sæti. Ísland hefur lent að meðaltali í 11. sæti á þeim mótum frá 2000 þar sem fyrsti leikurinn hefur tapast. Íslenska liðið hefur þrisvar sinnum gert jafntefli í fyrsta leik og þá er greinilega von á öllu. Liðið lenti þannig í 15. sæti á HM í Túnis 2005 en síðan í 4. sæti á EM 2002 og í 3. sæti á EM 2010.Skilaboð frá fyrsta leik á stórmótum frá 2000:Ísland vinnur fyrsta leik - 5,7 sæti að meðaltali HM 2003 - Sigur á Ástralíu - 7. sæti EM 2006 - Sigur á Serbíu - 7. sæti HM 2007 - Sigur á Ástralíu - 8. sæti ÓL 2008 - Sigur á Rússlandi - 2. sæti HM 2011 - Sigur á Ungverjalandi - 6. sæti ÓL 2012 - Sigur á Argentínu - 5. sæti EM 2014 - Sigur á Noregi - 5. sætiÍsland tapar fyrsta leik - 11,0 sæti að meðaltali EM 2000 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti HM 2001 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti EM 2004 - Tap fyrir Slóveníu - 13. sæti ÓL 2004 - Tap fyrir Króatíu - 9. sæti EM 2008 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti EM 2012 - Tap fyrir Króatíu - 10. sæti HM 2013 - Tap fyrir Rússlandi - 12. sætiEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er að taka þátt í sínu átjánda stórmóti á þessari öld og úrslitin í fyrsta leik gefa skýr fyrirheit um framhald mótsins ef marka má undanfarin sautján stórmót strákanna okkar. Ísland hefur sjö sinnum unnið fyrsta leik sinn á stórmótum frá 2000 en sjö sinnum hefur liðið þurft að sætta sig við tap í fyrsta leiknum. Það er mikill munur á lokaniðurstöðu mótsins út frá úrslitunum í fyrsta leiknum. Þegar Ísland hefur unnið fyrsta leik sinn hefur liðið aldrei lent neðar en í áttunda sæti og að meðaltali í sæti 5,7. Þegar fyrsti leikurinn hefur tapast hefur liðið aðeins tvisvar sinnum komist inn á topp tíu og aldrei ofar en í 9. sæti. Ísland hefur lent að meðaltali í 11. sæti á þeim mótum frá 2000 þar sem fyrsti leikurinn hefur tapast. Íslenska liðið hefur þrisvar sinnum gert jafntefli í fyrsta leik og þá er greinilega von á öllu. Liðið lenti þannig í 15. sæti á HM í Túnis 2005 en síðan í 4. sæti á EM 2002 og í 3. sæti á EM 2010.Skilaboð frá fyrsta leik á stórmótum frá 2000:Ísland vinnur fyrsta leik - 5,7 sæti að meðaltali HM 2003 - Sigur á Ástralíu - 7. sæti EM 2006 - Sigur á Serbíu - 7. sæti HM 2007 - Sigur á Ástralíu - 8. sæti ÓL 2008 - Sigur á Rússlandi - 2. sæti HM 2011 - Sigur á Ungverjalandi - 6. sæti ÓL 2012 - Sigur á Argentínu - 5. sæti EM 2014 - Sigur á Noregi - 5. sætiÍsland tapar fyrsta leik - 11,0 sæti að meðaltali EM 2000 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti HM 2001 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti EM 2004 - Tap fyrir Slóveníu - 13. sæti ÓL 2004 - Tap fyrir Króatíu - 9. sæti EM 2008 - Tap fyrir Svíþjóð - 11. sæti EM 2012 - Tap fyrir Króatíu - 10. sæti HM 2013 - Tap fyrir Rússlandi - 12. sætiEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira