Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 08:30 Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, með bikarinn. Vísir/ÓskarÓ Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Í stað þess að yfirgefa Snæfellsliðið og fara í lið á höfuðborgarsvæðinu fundu Snæfellingar leið til þess að þær gætu spilað áfram með „sínu“ liði. „Við getum haft lið af því að við getum gert þetta svona. Það er best að þetta er búið að vera svona í tvö ár og Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari bæði tímabilin. Þetta virkar greinilega en auðvitað vill maður hafa sem flesta leikmenn heima,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Við vorum ekki að æfa saman oft í viku og jafnvel bara einu sinni, daginn fyrir leik,“ segir Gunnhildur en það voru strákar úr 8. og 9. bekk sem komu til bjargar. „Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa leyft okkur að berja þá aðeins niður. Þeir eru líka búnir að bæta sig þvílíkt mikið síðan í haust sem er kannski ekkert skrítið. Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa nennt að mæta á hverja einustu æfingu til að sjá til þess að við gætum spilað fimm á fimm,“ segir Gunnhildur en strákarnir létu ekki þar við sitja heldur studdu vel við bakið á stelpunum í stúkunni þegar þær tryggðu sér titilinn. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Í stað þess að yfirgefa Snæfellsliðið og fara í lið á höfuðborgarsvæðinu fundu Snæfellingar leið til þess að þær gætu spilað áfram með „sínu“ liði. „Við getum haft lið af því að við getum gert þetta svona. Það er best að þetta er búið að vera svona í tvö ár og Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari bæði tímabilin. Þetta virkar greinilega en auðvitað vill maður hafa sem flesta leikmenn heima,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Við vorum ekki að æfa saman oft í viku og jafnvel bara einu sinni, daginn fyrir leik,“ segir Gunnhildur en það voru strákar úr 8. og 9. bekk sem komu til bjargar. „Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa leyft okkur að berja þá aðeins niður. Þeir eru líka búnir að bæta sig þvílíkt mikið síðan í haust sem er kannski ekkert skrítið. Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa nennt að mæta á hverja einustu æfingu til að sjá til þess að við gætum spilað fimm á fimm,“ segir Gunnhildur en strákarnir létu ekki þar við sitja heldur studdu vel við bakið á stelpunum í stúkunni þegar þær tryggðu sér titilinn.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00