Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2015 06:00 Óljóst er hvort Aron heldur áfram að þjálfa landsliðið. Vísir/Vilhelm „Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
„Ég kem heim í byrjun næstu viku og þá er stefnan að setjast niður,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. Samningur hans við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Forkólfar HSÍ vildu sjá hvernig vegnaði í undankeppni EM áður en lengra væri haldið. Eftir þrjú stig í tveimur leikjum gegn Serbum er ljóst að Ísland er í dauðafæri að komast á EM í Póllandi næsta janúar. „Við ætlum aðeins að fara yfir stöðuna varðandi mín mál með landsliðið og önnur verkefni sem ég er með í gangi,“ segir þjálfarinn en hefur hann áhuga á að halda áfram með liðið? „Það verður að vera gagnkvæmur vilji hjá báðum aðilum til þess að samningar náist og það er vilji af minni hendi til þess að semja eins og staðan er núna. Maður veit samt aldrei hvernig fer fyrr en maður sest niður með hinum aðilanum.“ Framtíðin er því í óvissu hjá Aroni en fari svo að hann verði ekki landsliðsþjálfari áfram, hvað tekur þá við? „Ég er með aðra möguleika í boði. Bæði úti og hér heima. Stefnan var alltaf að koma heim í sumar,“ segir Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Sjá meira
Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær 30. apríl 2015 06:00
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. 4. maí 2015 06:00
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. 4. maí 2015 16:00
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30. apríl 2015 14:38
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. 3. maí 2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50