Frumraunin trommara í stuttmyndagerð ratar beint á festival Guðrún Ansnes skrifar 10. júlí 2015 10:30 Myndin er byggð á bókinni Sex, Drugs Einstein & Elves eftir vísindamanninn Clifford A. Pickover. mynd/aðsend „Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir. Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Myndin fjallar um hvernig við skynjum tíma. Sambland af sjónrænu og hvernig tónlistin er unnin, þetta er alveg einstakt verkefni,“ segir Daníel Þorsteinsson um frumraun sína í stuttmyndagerð, Acid Make-Out. Var stuttmyndin frumsýnd á á kvikmyndafestivalinu Mykonos Biennale í Grikklandi um síðustu helgi. „Öll hljóðin eru tekin af síðustu plötu Sometime, Music from the Motion Picture: Acid Make-Out,“ segir Daniel, sem er trommari bandsins. Einnig hefur hann getið sér gott orð sem trommari hljómsveitanna Maus og TRPTYC . Vonast Daniel til að myndin verði sýnd hér á landi þegar fram líða stundir.
Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30