Fjórmenningar á ferðalagi dilluðu sér við AmabAdama Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2015 10:00 Hér má sjá vinina fjóra en þau veittu því athygli að ekki var til myndband við lagið og gripu gæsina. Mynd/Benedikt „Við erum hrifin af hljómsveitinni og laginu og veittum því athygli að það var ekki til neitt myndband við það. Þannig við ákváðum að veita okkur það bessaleyfi að gera myndband,“ segir Benedikt Þorgeirsson sem í byrjun júní deildi myndbandi sem hann gerði ásamt ferðafélögum sínum við lagið Það sem þú gefur með hljómsveitinni AmabAdamA. Myndbandið var tekið upp hér og þar á tólf daga ferðalagi um Bandaríkin. „Við eigum það til að dilla okkur vinahópurinn og þetta var svona „heat of the moment“ dæmi,“ segir hann glaður í bragði en með honum í för voru norsk kærasta Benedikts, þýsk vinkona þeirra og bandarískur vinur. Í myndbandinu má sjá myndskeið víðs vegar að, meðal annars frá Grand Central Station þar sem stúlka dansar við lagið og frá slökkvistöð í China Town. „Svo fórum við inn á bar og fengum barþjóninn til þess að tengja lagið og barinn til þess að dilla sér með okkur.“ AmabAdamA deildi svo myndbandinu á Facebook-síðu sinni og segir Benedikt það ekki hafa komið á óvart vegna smæðar Íslands en verið skemmtilegt þar sem talsverð vinna hafi farið í myndbandið. „Við vorum búin að vera að pæla í einhverju svipuðu myndbandi við þetta lag og jafnvel að taka það upp á sólarströnd. Þannig þetta var akkúrat í þeim anda sem við vorum búin að vera að hugsa um,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona AmabAdamA glöð í bragði og bætir við: „Okkur fannst þetta bara snilld, vorum bara smá öfundsjúk að vera ekki með, þau virtust skemmta sér svo rosalega vel.“ Það er því óhætt að segja að Það sem þú gefur hafi orðið hálfgert þemalag ferðarinnar en það var þó annað lag sem kom einnig til greina. „Þjóðverjinn í hópnum vildi helst syngja Glaðasti hundur í heimi með Friðriki Dór en var kosinn út,“ segir Benedikt hlæjandi að lokum.Hér má sjá fyrrnefnt myndband: Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
„Við erum hrifin af hljómsveitinni og laginu og veittum því athygli að það var ekki til neitt myndband við það. Þannig við ákváðum að veita okkur það bessaleyfi að gera myndband,“ segir Benedikt Þorgeirsson sem í byrjun júní deildi myndbandi sem hann gerði ásamt ferðafélögum sínum við lagið Það sem þú gefur með hljómsveitinni AmabAdamA. Myndbandið var tekið upp hér og þar á tólf daga ferðalagi um Bandaríkin. „Við eigum það til að dilla okkur vinahópurinn og þetta var svona „heat of the moment“ dæmi,“ segir hann glaður í bragði en með honum í för voru norsk kærasta Benedikts, þýsk vinkona þeirra og bandarískur vinur. Í myndbandinu má sjá myndskeið víðs vegar að, meðal annars frá Grand Central Station þar sem stúlka dansar við lagið og frá slökkvistöð í China Town. „Svo fórum við inn á bar og fengum barþjóninn til þess að tengja lagið og barinn til þess að dilla sér með okkur.“ AmabAdamA deildi svo myndbandinu á Facebook-síðu sinni og segir Benedikt það ekki hafa komið á óvart vegna smæðar Íslands en verið skemmtilegt þar sem talsverð vinna hafi farið í myndbandið. „Við vorum búin að vera að pæla í einhverju svipuðu myndbandi við þetta lag og jafnvel að taka það upp á sólarströnd. Þannig þetta var akkúrat í þeim anda sem við vorum búin að vera að hugsa um,“ segir Steinunn Jónsdóttir, önnur söngkona AmabAdamA glöð í bragði og bætir við: „Okkur fannst þetta bara snilld, vorum bara smá öfundsjúk að vera ekki með, þau virtust skemmta sér svo rosalega vel.“ Það er því óhætt að segja að Það sem þú gefur hafi orðið hálfgert þemalag ferðarinnar en það var þó annað lag sem kom einnig til greina. „Þjóðverjinn í hópnum vildi helst syngja Glaðasti hundur í heimi með Friðriki Dór en var kosinn út,“ segir Benedikt hlæjandi að lokum.Hér má sjá fyrrnefnt myndband:
Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið