Grótta heldur toppsætinu eftir ellefu marka sigur á ÍR Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 16:29 Grótta er á toppnum. vísir/valli Grótta, Valur og HK unnu leiki sína í fjórtándu umferð Olís-deildar kvenna, en þremur leikjum er lokið í dag. Flest lið eru að leika sína fyrstu leiki í deildinni síðan í nóvember, en hlé var gert á deildinni í desember. Einungis Fram og Valur höfðu spilað einn leik áður að þrettándu umferðinni kom. Topplið Gróttu lenti í engum vandræðum með ÍR á heimavelli sínum á Seltjarnanesi í dag. Lokatölur urðu ellefu marka sigur Gróttu, 28-17, en þær leiddu 11-9 í hálfleik. Eva Björk Davíðsdóttir var markahæst hjá Gróttu með átta mörk, en hjá ÍR var það Sólveig L'ara Kristjánsdóttir. Hún skoraði sjö. Grótta á toppnum með þriggja stiga forskot á ÍBV sem á þó leik til góða, en ÍR er í því ellefta. Valur komst aftur á sigurbraut með stórsigri á Aftureldingu 38-24, en staðan í hálfleik var 17-11, Val í vil. Kristín Guðmundsdóttir og Íris Pétursdóttir Viborg voru markahæstar hjá Val með átta mörk. Þóra María Sigurjónsdóttir og Telma Rut Frímannsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir Aftureldingu, en Afturelding er á botninum með þrjú stig. Valur er í öðru með 22 stig. Fram og ÍBV eiga þó leik til góða, en þau mætast í Eyjum á morgun. HK vann fjögurra marka sigur á Fjölni 26-22, en heimastúlkur í HK leiddu 15-13 í hálfleik. EMma Havin Sardarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK, en Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk. HK hoppar upp að hlið Fjölnis í níunda til tíunda sæti deildarinnar, en liðin sitja þær bæði með átta stig eftir fjórtán umferðir. Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Grótta, Valur og HK unnu leiki sína í fjórtándu umferð Olís-deildar kvenna, en þremur leikjum er lokið í dag. Flest lið eru að leika sína fyrstu leiki í deildinni síðan í nóvember, en hlé var gert á deildinni í desember. Einungis Fram og Valur höfðu spilað einn leik áður að þrettándu umferðinni kom. Topplið Gróttu lenti í engum vandræðum með ÍR á heimavelli sínum á Seltjarnanesi í dag. Lokatölur urðu ellefu marka sigur Gróttu, 28-17, en þær leiddu 11-9 í hálfleik. Eva Björk Davíðsdóttir var markahæst hjá Gróttu með átta mörk, en hjá ÍR var það Sólveig L'ara Kristjánsdóttir. Hún skoraði sjö. Grótta á toppnum með þriggja stiga forskot á ÍBV sem á þó leik til góða, en ÍR er í því ellefta. Valur komst aftur á sigurbraut með stórsigri á Aftureldingu 38-24, en staðan í hálfleik var 17-11, Val í vil. Kristín Guðmundsdóttir og Íris Pétursdóttir Viborg voru markahæstar hjá Val með átta mörk. Þóra María Sigurjónsdóttir og Telma Rut Frímannsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir Aftureldingu, en Afturelding er á botninum með þrjú stig. Valur er í öðru með 22 stig. Fram og ÍBV eiga þó leik til góða, en þau mætast í Eyjum á morgun. HK vann fjögurra marka sigur á Fjölni 26-22, en heimastúlkur í HK leiddu 15-13 í hálfleik. EMma Havin Sardarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK, en Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk. HK hoppar upp að hlið Fjölnis í níunda til tíunda sæti deildarinnar, en liðin sitja þær bæði með átta stig eftir fjórtán umferðir.
Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni