Ódýrast að fljúga til Osló í október Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 07:30 Þróun flugverðs á síðasta ári til nokkurra vinsælla áfangastaða. mynd/dohop Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. Dýrustu mánuðirnir voru svo þeir vinsælustu yfir hásumarið, júní og júlí, en þetta kemur fram í tölum sem flugleitarvefurinn Dohop hefur tekið saman um þróunina á flugverði til tíu vinsælla áfangastaða. Meðalverð á flugi til vinsælustu áfangastaða Íslendinga er um 70 þúsund krónur í júní og júlí en um 50 þúsund krónur í október. Þá er líka ódýrasta flugið báðar leiðir í þeim mánuði, eða 28 þúsund krónur til Osló. Minnst breyting er á flugverði milli mars- og aprílmánaða en þá helst flugverð næstum óbreytt. Mest breytist flugverð þegar sumarhækkunin á sér stað milli maí og júni, en þá hækkar flugverð um rúmar 14.000 krónur að meðaltali. Mæsta lækkunin er síðan á milli júlí og ágúst þegar meðalverð fellur aftur um tæpar 14.000 krónur.mynd/dohop Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október. Dýrustu mánuðirnir voru svo þeir vinsælustu yfir hásumarið, júní og júlí, en þetta kemur fram í tölum sem flugleitarvefurinn Dohop hefur tekið saman um þróunina á flugverði til tíu vinsælla áfangastaða. Meðalverð á flugi til vinsælustu áfangastaða Íslendinga er um 70 þúsund krónur í júní og júlí en um 50 þúsund krónur í október. Þá er líka ódýrasta flugið báðar leiðir í þeim mánuði, eða 28 þúsund krónur til Osló. Minnst breyting er á flugverði milli mars- og aprílmánaða en þá helst flugverð næstum óbreytt. Mest breytist flugverð þegar sumarhækkunin á sér stað milli maí og júni, en þá hækkar flugverð um rúmar 14.000 krónur að meðaltali. Mæsta lækkunin er síðan á milli júlí og ágúst þegar meðalverð fellur aftur um tæpar 14.000 krónur.mynd/dohop
Fréttir af flugi Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira