Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2016 15:15 Aron Pálmarsson. vísir/stefán „Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Hann hefur talsvert verið að glíma við meiðsli á síðustu árum og álagið í Þýskalandi tók sinn toll. Það er ekki sama álagið í Ungverjalandi og það gerir honum gott. „Það er orðið svolítið síðan ég kem svona verkjalaus inn í liðið fyrir stórmót en það þarf að fylgjast vel með mér. Ég veit ég er bara 25 ára en líkaminn minn er ekki alveg gerður fyrir svona mikið álag. Við þurfum því að halda vel utan um þetta,“ segir Aron en hann var einmitt í sjúkraþjálfun er viðtalið var tekið. Honum líður eðlilega vel með að fara svona inn í stórmót. „Ég hef aldrei verið svona vel stemmdur fyrir stórmóti. Í það minnsta ekki síðan fyrir Ólympíuleikana 2012. Ég hef æft vel sjálfur og fékk kærkomið jólafrí loksins þannig að ég er alveg hrikalega spenntur fyrir þessu.“ Margir höfðu á orði er Aron fór til Veszprém að það gæti reynst landsliðinu vel en sjálfur var hann lítið að hugsa um það. „Ég hugsaði lítið um það en sé það núna eftir á að þetta er gott fyrir mig. Ég mun leggja mitt af mörkum í þessu móti og spila eins mikið og ég get. Nema ég geti ekkert. Þá verð ég að setjast á bekkinn," segir Aron en hvað er Ísland að fara langt á þessu móti? „Við erum auðvitað að stefna á þetta Ólympíusæti. Þegar maður er kominn af stað vill maður auðvitað fara eins langt og hægt er. Það er talað um að fimmta sætið muni duga. Við náðum því síðast með laskað lið og það var toppárangur. Markmið eitt er að ná ÓL-sætinu og svo vinnum við okkur út frá því.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
„Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði. Hann hefur talsvert verið að glíma við meiðsli á síðustu árum og álagið í Þýskalandi tók sinn toll. Það er ekki sama álagið í Ungverjalandi og það gerir honum gott. „Það er orðið svolítið síðan ég kem svona verkjalaus inn í liðið fyrir stórmót en það þarf að fylgjast vel með mér. Ég veit ég er bara 25 ára en líkaminn minn er ekki alveg gerður fyrir svona mikið álag. Við þurfum því að halda vel utan um þetta,“ segir Aron en hann var einmitt í sjúkraþjálfun er viðtalið var tekið. Honum líður eðlilega vel með að fara svona inn í stórmót. „Ég hef aldrei verið svona vel stemmdur fyrir stórmóti. Í það minnsta ekki síðan fyrir Ólympíuleikana 2012. Ég hef æft vel sjálfur og fékk kærkomið jólafrí loksins þannig að ég er alveg hrikalega spenntur fyrir þessu.“ Margir höfðu á orði er Aron fór til Veszprém að það gæti reynst landsliðinu vel en sjálfur var hann lítið að hugsa um það. „Ég hugsaði lítið um það en sé það núna eftir á að þetta er gott fyrir mig. Ég mun leggja mitt af mörkum í þessu móti og spila eins mikið og ég get. Nema ég geti ekkert. Þá verð ég að setjast á bekkinn," segir Aron en hvað er Ísland að fara langt á þessu móti? „Við erum auðvitað að stefna á þetta Ólympíusæti. Þegar maður er kominn af stað vill maður auðvitað fara eins langt og hægt er. Það er talað um að fimmta sætið muni duga. Við náðum því síðast með laskað lið og það var toppárangur. Markmið eitt er að ná ÓL-sætinu og svo vinnum við okkur út frá því.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira