Aron mun gefa sér góðan tíma eftir leik í kvöld til að hitta unga FH-inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 12:30 Aron Pálmarsson spilar á sínum gamla heimavelli í kvöld. vísir/stefán Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska karlalandsliðsins í handbolta, getur ekki beðið eftir því að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Aron spilar sinn 100. landsleik með Íslandi á móti Portúgal klukkan 19.30 í Kaplakrika, húsinu sem hans ólst upp í. Sjá einnig: Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó „Það gladdi mig mikið að landsleikirnir sem spilaðir verða hér heima í undirbúningi okkar fyrir EM verða á mínum heimavelli í Kaplakrika,“ segir Aron í nýárskveðju til FH-inga. „Kaplakriki á sérstakan stað í hjarta mínu enda mitt annað heimili í 18 ár og ég hef ekki spilað leik þar síðan ég flutti til Kiel fyrir 7 árum síðan.“ Aron vonast til að fá stútfullt hús af FH-ingum til að styðja sig og íslenska landsliðið í síðasta heimaleik A-liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. „Ég mun gefa mér góðan tíma eftir leik til að hitta unga og upprennandi FH-inga og gefa eiginhandaráritanir. Ég er fullur tilhlökkunar og mun gera mitt allra besta til að opna handboltaárið fyrir FH-ingum með góðri skemmtun og skjóta handboltaárinu í Krikanum í gang,“ segir Aron Pálmarsson.Kveðja frá Aroni PálmarssyniKæru FH-ingar, Sendi mínar bestu nýars kveðjur til allra FH-inga.Það gladdi mig mikið...Posted by FH Handbolti on Tuesday, January 5, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45 Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska karlalandsliðsins í handbolta, getur ekki beðið eftir því að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Aron spilar sinn 100. landsleik með Íslandi á móti Portúgal klukkan 19.30 í Kaplakrika, húsinu sem hans ólst upp í. Sjá einnig: Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó „Það gladdi mig mikið að landsleikirnir sem spilaðir verða hér heima í undirbúningi okkar fyrir EM verða á mínum heimavelli í Kaplakrika,“ segir Aron í nýárskveðju til FH-inga. „Kaplakriki á sérstakan stað í hjarta mínu enda mitt annað heimili í 18 ár og ég hef ekki spilað leik þar síðan ég flutti til Kiel fyrir 7 árum síðan.“ Aron vonast til að fá stútfullt hús af FH-ingum til að styðja sig og íslenska landsliðið í síðasta heimaleik A-liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. „Ég mun gefa mér góðan tíma eftir leik til að hitta unga og upprennandi FH-inga og gefa eiginhandaráritanir. Ég er fullur tilhlökkunar og mun gera mitt allra besta til að opna handboltaárið fyrir FH-ingum með góðri skemmtun og skjóta handboltaárinu í Krikanum í gang,“ segir Aron Pálmarsson.Kveðja frá Aroni PálmarssyniKæru FH-ingar, Sendi mínar bestu nýars kveðjur til allra FH-inga.Það gladdi mig mikið...Posted by FH Handbolti on Tuesday, January 5, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45 Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00
Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00
Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30