Aron mun gefa sér góðan tíma eftir leik í kvöld til að hitta unga FH-inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2016 12:30 Aron Pálmarsson spilar á sínum gamla heimavelli í kvöld. vísir/stefán Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska karlalandsliðsins í handbolta, getur ekki beðið eftir því að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Aron spilar sinn 100. landsleik með Íslandi á móti Portúgal klukkan 19.30 í Kaplakrika, húsinu sem hans ólst upp í. Sjá einnig: Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó „Það gladdi mig mikið að landsleikirnir sem spilaðir verða hér heima í undirbúningi okkar fyrir EM verða á mínum heimavelli í Kaplakrika,“ segir Aron í nýárskveðju til FH-inga. „Kaplakriki á sérstakan stað í hjarta mínu enda mitt annað heimili í 18 ár og ég hef ekki spilað leik þar síðan ég flutti til Kiel fyrir 7 árum síðan.“ Aron vonast til að fá stútfullt hús af FH-ingum til að styðja sig og íslenska landsliðið í síðasta heimaleik A-liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. „Ég mun gefa mér góðan tíma eftir leik til að hitta unga og upprennandi FH-inga og gefa eiginhandaráritanir. Ég er fullur tilhlökkunar og mun gera mitt allra besta til að opna handboltaárið fyrir FH-ingum með góðri skemmtun og skjóta handboltaárinu í Krikanum í gang,“ segir Aron Pálmarsson.Kveðja frá Aroni PálmarssyniKæru FH-ingar, Sendi mínar bestu nýars kveðjur til allra FH-inga.Það gladdi mig mikið...Posted by FH Handbolti on Tuesday, January 5, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45 Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska karlalandsliðsins í handbolta, getur ekki beðið eftir því að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Aron spilar sinn 100. landsleik með Íslandi á móti Portúgal klukkan 19.30 í Kaplakrika, húsinu sem hans ólst upp í. Sjá einnig: Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó „Það gladdi mig mikið að landsleikirnir sem spilaðir verða hér heima í undirbúningi okkar fyrir EM verða á mínum heimavelli í Kaplakrika,“ segir Aron í nýárskveðju til FH-inga. „Kaplakriki á sérstakan stað í hjarta mínu enda mitt annað heimili í 18 ár og ég hef ekki spilað leik þar síðan ég flutti til Kiel fyrir 7 árum síðan.“ Aron vonast til að fá stútfullt hús af FH-ingum til að styðja sig og íslenska landsliðið í síðasta heimaleik A-liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. „Ég mun gefa mér góðan tíma eftir leik til að hitta unga og upprennandi FH-inga og gefa eiginhandaráritanir. Ég er fullur tilhlökkunar og mun gera mitt allra besta til að opna handboltaárið fyrir FH-ingum með góðri skemmtun og skjóta handboltaárinu í Krikanum í gang,“ segir Aron Pálmarsson.Kveðja frá Aroni PálmarssyniKæru FH-ingar, Sendi mínar bestu nýars kveðjur til allra FH-inga.Það gladdi mig mikið...Posted by FH Handbolti on Tuesday, January 5, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45 Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00 Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00 Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Snorri Steinn: Veit ekki hvort að ég eigi að kalla þetta lögreglumál Franska lögreglan gerði enga tilraun til að ná innbrotsþjófunum sem brutust inn til Snorra Steins. 6. janúar 2016 09:45
Alexander: Óli hefur komið inn með skemmtilega hluti fyrir mótið Alexander Petersson verður í takmörkuðu hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM í Póllandi. Þessi mikli harðjaxl mun bíta á jaxlinn og gera það sem hann getur til þess að hjálpa liðinu. 5. janúar 2016 06:00
Stefán Rafn: Ég er betri en Bjarki þannig að ég hef engar áhyggjur Meiri líkur eru en minni að Stefán Rafn Sigurmannsson verði áfram hjá Rhein-Neckar Löwen og mögulega í stærra hlutverki. 5. janúar 2016 14:00
Alexander spilar bara fimmtán mínútur í leik á EM Alexander Petersson hefur ekki verið verkjalaus síðan á Evrópumótinu í Austurríki 2010. 5. janúar 2016 09:30