Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2016 09:57 Trump mælist enn með mest fylgi meðal frambjóðenda Repúblikana. Vísir/AFP Sómalski íslamistahópurinn al Shabaab sendi á föstudag frá sér myndband þar sem bandaríska auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump bregður fyrir. Í myndbandinu, sem ætlað er að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við samtökin, er sýnt frá fundi Trumps þar sem hann lagði til að múslimum yrði meinaður aðgangur að Bandaríkjunum – sem og frá fögnuði stuðningsmanna hans í kjölfar ummælanna. Sjá einnig: Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslimaMyndbrotinu bregður fyrir milli myndskeiða af Anwar al-Awlaki, leiðtoga samtakanna sem lést í drónaáras í Jemen árið 2011, þar sem hann segir bandaríska múslima standa frammi fyrir tveimur valkostum; annað hvort að yfirgefa landið og setjast að í íslömskum ríkjum eða verða eftir og berjast gegn Vesturlöndum. Myndinni, sem er 51 mínúta að lengd, var dreift á Twitter-reikningi al-Kataib samtakanna á föstudag en þau gefa sig út fyrir að róttæk og herská íslamistasamtök. Al Shabaab sækist eftir því að steypa yfirvöldum í Sómalíu, sem studd eru af Vesturlöndum, af stóli og koma á sharíalögum í landinu. Hópurinn hefur sterk tengsl við meðlimi al Qaeda og hefur staðið fyrir árásum í Keníu og Eþíópíu er fram kemur í frétt Reuters um málið.Donald Trump mælist sem fyrr enn með mest fylgi af þeim frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Sómalski íslamistahópurinn al Shabaab sendi á föstudag frá sér myndband þar sem bandaríska auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump bregður fyrir. Í myndbandinu, sem ætlað er að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við samtökin, er sýnt frá fundi Trumps þar sem hann lagði til að múslimum yrði meinaður aðgangur að Bandaríkjunum – sem og frá fögnuði stuðningsmanna hans í kjölfar ummælanna. Sjá einnig: Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslimaMyndbrotinu bregður fyrir milli myndskeiða af Anwar al-Awlaki, leiðtoga samtakanna sem lést í drónaáras í Jemen árið 2011, þar sem hann segir bandaríska múslima standa frammi fyrir tveimur valkostum; annað hvort að yfirgefa landið og setjast að í íslömskum ríkjum eða verða eftir og berjast gegn Vesturlöndum. Myndinni, sem er 51 mínúta að lengd, var dreift á Twitter-reikningi al-Kataib samtakanna á föstudag en þau gefa sig út fyrir að róttæk og herská íslamistasamtök. Al Shabaab sækist eftir því að steypa yfirvöldum í Sómalíu, sem studd eru af Vesturlöndum, af stóli og koma á sharíalögum í landinu. Hópurinn hefur sterk tengsl við meðlimi al Qaeda og hefur staðið fyrir árásum í Keníu og Eþíópíu er fram kemur í frétt Reuters um málið.Donald Trump mælist sem fyrr enn með mest fylgi af þeim frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01
Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00
Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00
Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58