Aron: Mér leið illa inn á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 21:28 Aron Pálmarsson náði ekki að skora gegn Króatíu í kvöld. Vísir/Valli „Afhroð er bara fínt orð yfir þetta. Þeir jörðuðu okkur frá byrjun og við áttum ekki breik í sókninni,“ sagði Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, við Vísi eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar eru úr leik á EM eftir niðurlægjandi tap gegn króatíska liðinu, en ekkert minna en eitt stig dugði til í kvöld. „Við áttum engin svör við þessari 3-2-1 vörn þeirra og þetta var búið eftir korter,“ sagði Aron sem spilaði vafalítið sinn versta landsleik á ferlinum. Aron skoraði ekki mark úr fimm skotum og tapaði boltanum þrisvar sinnum. „Við vorum búnir að fara yfir þetta og vissum hvernig vörn þeir spiluðu en þeir gjörsamlega jörðuðu okkur. Mér leið illa að vera inn á og spila á móti þeim í sókninni, ég skal viðurkenna það,“ sagði Aron. Andleysið virkaði algjört hjá íslenska liðinu í kvöld. „Fyrir leik var allt í góðu og allir vel stemmdir. Svo fáum við bara tusku í andlitið og maður lítur á stöðuna og sér bara 7-2,“ sagði Aron. „Þá tökum við leikhlé og reynum að snúa þessu við en þá fer þetta í 11-2. Það tekur helvíti mikið á að sjá þetta gerast og finna fyrir þessu. Þetta var hræðilegt og alveg til skammar hvernig við spiluðum í dag.“ Tapið í dag gerði út um vonir strákanna okkar að komast á Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Við eigum ekki einu sinni séns á að komast á Ólympíuleikana. Það er ömurlegt - alveg hræðilegt. Maður hefði viljað styttra sumarfrí í sumar út af Ólympíuleikunum en maður verður bara að horfa á það í sjónvarpinu. Djöfull á það eftir að vera svekkjandi,“ sagði Aron Pálmarsson. EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
„Afhroð er bara fínt orð yfir þetta. Þeir jörðuðu okkur frá byrjun og við áttum ekki breik í sókninni,“ sagði Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, við Vísi eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar eru úr leik á EM eftir niðurlægjandi tap gegn króatíska liðinu, en ekkert minna en eitt stig dugði til í kvöld. „Við áttum engin svör við þessari 3-2-1 vörn þeirra og þetta var búið eftir korter,“ sagði Aron sem spilaði vafalítið sinn versta landsleik á ferlinum. Aron skoraði ekki mark úr fimm skotum og tapaði boltanum þrisvar sinnum. „Við vorum búnir að fara yfir þetta og vissum hvernig vörn þeir spiluðu en þeir gjörsamlega jörðuðu okkur. Mér leið illa að vera inn á og spila á móti þeim í sókninni, ég skal viðurkenna það,“ sagði Aron. Andleysið virkaði algjört hjá íslenska liðinu í kvöld. „Fyrir leik var allt í góðu og allir vel stemmdir. Svo fáum við bara tusku í andlitið og maður lítur á stöðuna og sér bara 7-2,“ sagði Aron. „Þá tökum við leikhlé og reynum að snúa þessu við en þá fer þetta í 11-2. Það tekur helvíti mikið á að sjá þetta gerast og finna fyrir þessu. Þetta var hræðilegt og alveg til skammar hvernig við spiluðum í dag.“ Tapið í dag gerði út um vonir strákanna okkar að komast á Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Við eigum ekki einu sinni séns á að komast á Ólympíuleikana. Það er ömurlegt - alveg hræðilegt. Maður hefði viljað styttra sumarfrí í sumar út af Ólympíuleikunum en maður verður bara að horfa á það í sjónvarpinu. Djöfull á það eftir að vera svekkjandi,“ sagði Aron Pálmarsson.
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira