Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 12:00 Aron Pálmarsson í leik á móti Króötum á EM 2012. Vísir/EPA Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aldrei tekist að vinna Króatíu á stórmóti (HM, EM, ÓL) og í raun aðeins náð einu jafntefli í fimm leikjum. Króatar hafa unnið fjóra af leikjunum fimm en tvo þeirra þó bara með eins marks mun. Ísland náði heldur aldrei að vinna Júgóslavíu á stórmótum á meðan Króatar voru enn innan Júgóslavíu en íslenska liðið náði þó jafntefli á ÓL 1984 og ÓL 1988. Frá því að Króatar varð sjálfstætt ríki þá hafa þjóðirnar mætt fimm sinnum á stórmótum þar af hafa þrír af leikjunum verið á Evrópumóti. Eina jafntefli íslenska liðsins á móti Króatíu kom á EM í Austurríki 2012 en liðin gerðu þá 26-26 jafntefli í milliriðli keppninnar. Íslensku strákarnir fóru síðan í undanúrslit og unnu að lokum bronsverðlaun en Króatar komust í úrslitaleikinn og fengu silfur. Króatar hafa unnið tvær síðustu viðureignir þjóðanna á stórmóti, 34-31 sigur í leik um fimmta sætið á HM í Svíþjóð 2011 og 31-29 sigur þegar þjóðirnar mættust í riðlakeppni EM í Serbíu 2012. Króatar skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins þegar þeir unnu 31-29 sigur fyrir fjórum árum (EM 2012) en íslenska liðið lagaði stöðuna árið áður með því að skora sex af síðustu sjö mörkunum og minnka muninn í eitt mark. Ísland hefur verið yfir í hálfleik á móti Króatíu í síðustu tveimur leikjum, 15-14 yfir 2012 og 16-14 yfir 2012. Það hefur hinsvegar ekki dugað til og báðir leikirnir töpuðust.Leikir Íslands og Króatíu á stórmótumEM 2012 Ísland-Króatía 29-31 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörkHM 2011 Ísland-Króatía 33-34 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 10 mörkEM 2012 Ísland-Króatía 26-26 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörkEM 2006 Ísland-Króatía 28-29 Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson 8 mörkÓL 2004 Ísland-Króatía 30-34 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörk EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aldrei tekist að vinna Króatíu á stórmóti (HM, EM, ÓL) og í raun aðeins náð einu jafntefli í fimm leikjum. Króatar hafa unnið fjóra af leikjunum fimm en tvo þeirra þó bara með eins marks mun. Ísland náði heldur aldrei að vinna Júgóslavíu á stórmótum á meðan Króatar voru enn innan Júgóslavíu en íslenska liðið náði þó jafntefli á ÓL 1984 og ÓL 1988. Frá því að Króatar varð sjálfstætt ríki þá hafa þjóðirnar mætt fimm sinnum á stórmótum þar af hafa þrír af leikjunum verið á Evrópumóti. Eina jafntefli íslenska liðsins á móti Króatíu kom á EM í Austurríki 2012 en liðin gerðu þá 26-26 jafntefli í milliriðli keppninnar. Íslensku strákarnir fóru síðan í undanúrslit og unnu að lokum bronsverðlaun en Króatar komust í úrslitaleikinn og fengu silfur. Króatar hafa unnið tvær síðustu viðureignir þjóðanna á stórmóti, 34-31 sigur í leik um fimmta sætið á HM í Svíþjóð 2011 og 31-29 sigur þegar þjóðirnar mættust í riðlakeppni EM í Serbíu 2012. Króatar skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins þegar þeir unnu 31-29 sigur fyrir fjórum árum (EM 2012) en íslenska liðið lagaði stöðuna árið áður með því að skora sex af síðustu sjö mörkunum og minnka muninn í eitt mark. Ísland hefur verið yfir í hálfleik á móti Króatíu í síðustu tveimur leikjum, 15-14 yfir 2012 og 16-14 yfir 2012. Það hefur hinsvegar ekki dugað til og báðir leikirnir töpuðust.Leikir Íslands og Króatíu á stórmótumEM 2012 Ísland-Króatía 29-31 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörkHM 2011 Ísland-Króatía 33-34 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 10 mörkEM 2012 Ísland-Króatía 26-26 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörkEM 2006 Ísland-Króatía 28-29 Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson 8 mörkÓL 2004 Ísland-Króatía 30-34 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörk
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15