Dramatískt jafntefli Slóvena og Spánverja Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 19:00 Julen Aguinagalde skorar eitt af sex mörkum sínum. vísir/afp Slóvenar og Spánverjar skildu jafnir, 24-24, í frábærum leik í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í dag. Slóvenar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik, sérstaklega í vörninni og héldu Spánverjum í tveimur mörkum á fyrstu tíu mínútunum. Slóvenska liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 13-10, en þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður komst Spánn í fyrsta skipti yfir, 19-18. Síðustu mínúturnar voru ævintýralega spennandi, en Slóvenar voru tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar þrjár og hálf mínúta var eftir. Spánn minnkaði muninn í eitt mark og stal svo boltanum í næst síðustu sókn Slóveníu. Hornamaðurinn Christian Ugalde brunaði fram, skoraði og fiskaði rautt spjald á Vid Kavticnik, leikmann Slóveníu. Slóvenar fengu 20 sekúndur til að vinna leikinn en spænska vörnin stóð sóknina af sér og jafntefli niðurstaðan. Spænska varnartröllið Gedeon Guardiola fékk einnig rautt spjald undir lokin. Spánn er nú með þrjú stig í C-riðli eftir sigur á Þýskalandi í fyrstu umferð en Sóvenar eru í vandræðum, aðeins með eitt stig eftir tap gegn Svíþjóð í fyrstu umferð. Luka Zvizej var markahæstur Slóvena með sex mörk úr sex skotum en línumaðurinn Jule Aguinagadel skoraði einnig sex mörk fyrir Spán úr sex skotum. Þýskaland og Svíþjóð mætast í sama riðli í kvöld. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Slóvenar og Spánverjar skildu jafnir, 24-24, í frábærum leik í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í dag. Slóvenar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik, sérstaklega í vörninni og héldu Spánverjum í tveimur mörkum á fyrstu tíu mínútunum. Slóvenska liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 13-10, en þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður komst Spánn í fyrsta skipti yfir, 19-18. Síðustu mínúturnar voru ævintýralega spennandi, en Slóvenar voru tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar þrjár og hálf mínúta var eftir. Spánn minnkaði muninn í eitt mark og stal svo boltanum í næst síðustu sókn Slóveníu. Hornamaðurinn Christian Ugalde brunaði fram, skoraði og fiskaði rautt spjald á Vid Kavticnik, leikmann Slóveníu. Slóvenar fengu 20 sekúndur til að vinna leikinn en spænska vörnin stóð sóknina af sér og jafntefli niðurstaðan. Spænska varnartröllið Gedeon Guardiola fékk einnig rautt spjald undir lokin. Spánn er nú með þrjú stig í C-riðli eftir sigur á Þýskalandi í fyrstu umferð en Sóvenar eru í vandræðum, aðeins með eitt stig eftir tap gegn Svíþjóð í fyrstu umferð. Luka Zvizej var markahæstur Slóvena með sex mörk úr sex skotum en línumaðurinn Jule Aguinagadel skoraði einnig sex mörk fyrir Spán úr sex skotum. Þýskaland og Svíþjóð mætast í sama riðli í kvöld.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira