Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2016 14:30 „Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. „Við vorum að gera ótrúlega mikið af vitleysum í þessum leik og skrefi á eftir Hvít-Rússum allan leikinn. Það versta er að það var ekkert nýtt undir sólinni. Það var mest svekkjandi. Við vissum hvað var að koma en náðum ekki að framkvæma það.“Sjá einnig: Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Aron þurfti ekki mikið að skoða sóknarleikinn hjá sínu liði enda var hann frábær. „Boltinn gekk hratt á milli manna og við náðum að nýta veikleikana í vörn Hvít-Rússanna. Nú þarf að ná varnarleiknum gegn Noregi og sóknarleiknum gegn Hvít-Rússum í einn og sama leikinn,“ segir Aron en er hann kominn með lausnina? „Við sjáum allir hvað við erum að gera vitlaust. Menn sjá og segja hvaða vitleysa er þetta. Ég þarf að girða mig i brók núna. Menn verða að bera höfuðið hátt og setja kassann út. Mæta tilbúnir í leikinn eins og við erum bestir.“Sjá einnig: Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Króatía tapaði nokkuð óvænt gegn Noregi í gær og það verða því tvö særð lið að spila á morgun og mikið undir. „Þeir eru ekki ósigrandi en með gott lið. Marga góða leikmenn og mikla breidd. Liðið hefur verið að breytast hjá þeim. Nýr þjálfari og yngri leikmenn sem hafa kannski ekki mikla reynslu en eru mjög góðir handboltamenn. Eru að spila í góðum liðum víðsvegar í Evrópu. Ef við náum okkar leik eigum við möguleika. „Við leggjum allt í undirbúninginn. Við þurfum að ná góðri frammistöðu. Við þurfum ekki að spila betur en við getum til að vinna. Það er nóg að spila bara góðan leik. Það er bara allt eða ekkert. Það er íslenska leiðin, því miður.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Velja alltaf Krýsuvíkurleiðina Að fara auðveldu leiðina á stórmóti hefur aldrei verið leið strákanna okkar. Á því verður engin breyting á EM í Póllandi eftir ótrúlegt 39-38 tap fyrir Hvít-Rússum. Vörn íslenska liðsins var hrein hörmung í leiknum. 18. janúar 2016 06:00 Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg Strákarnir okkar eru í vondum málum eftir skelfilegt tap gegn Hvíta-Rússlandi í dag, en farið er yfir leikinn og mögulega Íslands í nýjasta þætti Handvarpsins. 17. janúar 2016 20:16 Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45 Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
„Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. „Við vorum að gera ótrúlega mikið af vitleysum í þessum leik og skrefi á eftir Hvít-Rússum allan leikinn. Það versta er að það var ekkert nýtt undir sólinni. Það var mest svekkjandi. Við vissum hvað var að koma en náðum ekki að framkvæma það.“Sjá einnig: Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Aron þurfti ekki mikið að skoða sóknarleikinn hjá sínu liði enda var hann frábær. „Boltinn gekk hratt á milli manna og við náðum að nýta veikleikana í vörn Hvít-Rússanna. Nú þarf að ná varnarleiknum gegn Noregi og sóknarleiknum gegn Hvít-Rússum í einn og sama leikinn,“ segir Aron en er hann kominn með lausnina? „Við sjáum allir hvað við erum að gera vitlaust. Menn sjá og segja hvaða vitleysa er þetta. Ég þarf að girða mig i brók núna. Menn verða að bera höfuðið hátt og setja kassann út. Mæta tilbúnir í leikinn eins og við erum bestir.“Sjá einnig: Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Króatía tapaði nokkuð óvænt gegn Noregi í gær og það verða því tvö særð lið að spila á morgun og mikið undir. „Þeir eru ekki ósigrandi en með gott lið. Marga góða leikmenn og mikla breidd. Liðið hefur verið að breytast hjá þeim. Nýr þjálfari og yngri leikmenn sem hafa kannski ekki mikla reynslu en eru mjög góðir handboltamenn. Eru að spila í góðum liðum víðsvegar í Evrópu. Ef við náum okkar leik eigum við möguleika. „Við leggjum allt í undirbúninginn. Við þurfum að ná góðri frammistöðu. Við þurfum ekki að spila betur en við getum til að vinna. Það er nóg að spila bara góðan leik. Það er bara allt eða ekkert. Það er íslenska leiðin, því miður.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Velja alltaf Krýsuvíkurleiðina Að fara auðveldu leiðina á stórmóti hefur aldrei verið leið strákanna okkar. Á því verður engin breyting á EM í Póllandi eftir ótrúlegt 39-38 tap fyrir Hvít-Rússum. Vörn íslenska liðsins var hrein hörmung í leiknum. 18. janúar 2016 06:00 Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg Strákarnir okkar eru í vondum málum eftir skelfilegt tap gegn Hvíta-Rússlandi í dag, en farið er yfir leikinn og mögulega Íslands í nýjasta þætti Handvarpsins. 17. janúar 2016 20:16 Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45 Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Velja alltaf Krýsuvíkurleiðina Að fara auðveldu leiðina á stórmóti hefur aldrei verið leið strákanna okkar. Á því verður engin breyting á EM í Póllandi eftir ótrúlegt 39-38 tap fyrir Hvít-Rússum. Vörn íslenska liðsins var hrein hörmung í leiknum. 18. janúar 2016 06:00
Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg Strákarnir okkar eru í vondum málum eftir skelfilegt tap gegn Hvíta-Rússlandi í dag, en farið er yfir leikinn og mögulega Íslands í nýjasta þætti Handvarpsins. 17. janúar 2016 20:16
Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45
Alexander rétt á undan Arnóri Atla í einkunnagjöf Hbstatz Alexander Petersson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í tapleiknum á móti Hvíta Rússlandi í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 17. janúar 2016 22:45
Strákarnir bættu eigið markamet á EM 77 mörk voru skoruð í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær sem er met á EM í handbolta. 18. janúar 2016 10:00