Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2016 10:30 Vísir/Valli Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni