Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2016 23:30 Aron Pálmarsson skorar eitt marka sinna. Vísir/Valli Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. Hbstatz.is tekur saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og Vísir hefur fengið leyfi til að sækja upplýsingar í tölfræðikerfið sen það kemur með nýja vídd í handboltatölfræði á Íslandi. Tölfræðikerfið hjá Hbstatz.is tekur meðal annars saman einkunn leikmanna út frá tölum þeirra í viðkomandi leik og þá er bæði tekin saman frammistaðan í vörn og sókn. Aron var langhæstur í einkunnagjöf Hbstatz fyrir Noregsleikinn. Aron fékk 8,6 í einkunn sem var meira en einum og hálfum hærra en næsti maður sem var Guðjón Valur Sigurðsson (7,0). Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var síðan þriðji með 6,4. Aron (8,8) og Guðjón Valur (8,4) fengu hæstu einkunnina fyrir sóknina en Guðjón nýtti meðal annars öll sex skotin sín í leiknum. Alexanders Petersson (7,5) fékk hæstu einkunnina fyrir varnarleikinn en Guðmundur Hólmar Helgason var rétt á eftir honum með 7,4 í sínum fyrsta leik á stórmóti. Þriðji var síðan Vignir Svavarsson með 6,8 í einkunn fyrir varnarleikinn. Hornamaðurinn Kristian Björnsen var hæstur í norska liðinu með 7,4 en vinstri skyttan Espen Lie Hansen fékk 7,0 í einkunn.Einkunnagjöf íslensku leikmannanna í 26-25 sigri á Noregi: Aron Pálmarsson 8.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.0 Vignir Svavarsson 6.3 Arnór Atlason 6.3 Róbert Gunnarsson 5.9 Alexander Petersson 5.7 Guðmundur Hólmar Helgason 5.6 Kári Kristján Kristjánsson 5.5 Ásgeir Örn Hallgrímsson 5.3 Bjarki Már Gunnarsson 5.2 Stefán Rafn Sigurmannsson 5.0 Rúnar Kárason 5.0 Snorri Steinn Guðjónsson 5.0 Arnór Þór Gunnarsson 4.6Besta framistaðan í sókn Aron Pálmarsson 8.8 Guðjón Valur Sigurðsson 8.4 Arnór Atlason 6.8 Róbert Gunnarsson 6.6 Vignir Svavarsson 6.4Besta frammistaðan í vörn Alexander Petersson 7.5 Guðmundur Hólmar Helgason 7.4 Vignir Svavarsson 6.8 Bjarki Már Gunnarsson 6.3 Arnór Atlason 6.1 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.1 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. Hbstatz.is tekur saman tölfræði íslenska liðsins á Evrópumótinu og Vísir hefur fengið leyfi til að sækja upplýsingar í tölfræðikerfið sen það kemur með nýja vídd í handboltatölfræði á Íslandi. Tölfræðikerfið hjá Hbstatz.is tekur meðal annars saman einkunn leikmanna út frá tölum þeirra í viðkomandi leik og þá er bæði tekin saman frammistaðan í vörn og sókn. Aron var langhæstur í einkunnagjöf Hbstatz fyrir Noregsleikinn. Aron fékk 8,6 í einkunn sem var meira en einum og hálfum hærra en næsti maður sem var Guðjón Valur Sigurðsson (7,0). Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var síðan þriðji með 6,4. Aron (8,8) og Guðjón Valur (8,4) fengu hæstu einkunnina fyrir sóknina en Guðjón nýtti meðal annars öll sex skotin sín í leiknum. Alexanders Petersson (7,5) fékk hæstu einkunnina fyrir varnarleikinn en Guðmundur Hólmar Helgason var rétt á eftir honum með 7,4 í sínum fyrsta leik á stórmóti. Þriðji var síðan Vignir Svavarsson með 6,8 í einkunn fyrir varnarleikinn. Hornamaðurinn Kristian Björnsen var hæstur í norska liðinu með 7,4 en vinstri skyttan Espen Lie Hansen fékk 7,0 í einkunn.Einkunnagjöf íslensku leikmannanna í 26-25 sigri á Noregi: Aron Pálmarsson 8.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.0 Vignir Svavarsson 6.3 Arnór Atlason 6.3 Róbert Gunnarsson 5.9 Alexander Petersson 5.7 Guðmundur Hólmar Helgason 5.6 Kári Kristján Kristjánsson 5.5 Ásgeir Örn Hallgrímsson 5.3 Bjarki Már Gunnarsson 5.2 Stefán Rafn Sigurmannsson 5.0 Rúnar Kárason 5.0 Snorri Steinn Guðjónsson 5.0 Arnór Þór Gunnarsson 4.6Besta framistaðan í sókn Aron Pálmarsson 8.8 Guðjón Valur Sigurðsson 8.4 Arnór Atlason 6.8 Róbert Gunnarsson 6.6 Vignir Svavarsson 6.4Besta frammistaðan í vörn Alexander Petersson 7.5 Guðmundur Hólmar Helgason 7.4 Vignir Svavarsson 6.8 Bjarki Már Gunnarsson 6.3 Arnór Atlason 6.1 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.1
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira