Aron: Verðum að setja markið hátt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2016 13:00 „Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. „Þessi Noregs-leikur leggst vel í mig. Þeir spila hraðan bolta. Þetta er ferskt lið og fínt að fá þannig lið í byrjun. Það var norskur blaðamaður að segja mér að þeir hefðu ekki unnið okkur í níu leikjum í röð. Við ætlum ekkert að klúðra þeim árangri í þessum leik,“ sagði Aron ákveðinn.Sjá einnig: Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Fyrsti leikur í mótum er alltaf mjög mikilvægur. Það vilja öll lið fá vind í seglin strax í upphafi. Hvað varðar þennan leik er þetta líklega leikur upp á tvö stig til að taka með í milliriðilinn. „Að sjálfsögðu skiptir máli að byrja mótið vel. Við erum í hörkuriðli og getum alveg gengið út frá því að Noregur fari með okkur í milliriðil. Þá er gott að eiga stigin á þá.“Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra Aron segir að fyrsta markmið liðsins sé að komast í forkeppni Ólympíuleikana en hann horfir líka lengra en það. „Ólympíuleikarnir eru gulrótin sem við erum að elta. Það má samt ekki gleyma því að við erum á EM og þar vill maður ná árangri. Við viljum komast í milliriðil með sem flest stig. Þar förum við ekkert til þess að tapa. Við verðum ekkert saddir þar. Við viljum koma okkur þaðan í undanúrslitin. Maður verður að setja markið hátt,“ segir Aron réttilega enda er Ísland með öflugt og reynt lið. „Við höfum oft verið þekktir fyrir að geta unnið alla og tapað fyrir öllum. Við erum með reynt lið og eigum að þekkja þessa stöðu.“ Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
„Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. „Þessi Noregs-leikur leggst vel í mig. Þeir spila hraðan bolta. Þetta er ferskt lið og fínt að fá þannig lið í byrjun. Það var norskur blaðamaður að segja mér að þeir hefðu ekki unnið okkur í níu leikjum í röð. Við ætlum ekkert að klúðra þeim árangri í þessum leik,“ sagði Aron ákveðinn.Sjá einnig: Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Fyrsti leikur í mótum er alltaf mjög mikilvægur. Það vilja öll lið fá vind í seglin strax í upphafi. Hvað varðar þennan leik er þetta líklega leikur upp á tvö stig til að taka með í milliriðilinn. „Að sjálfsögðu skiptir máli að byrja mótið vel. Við erum í hörkuriðli og getum alveg gengið út frá því að Noregur fari með okkur í milliriðil. Þá er gott að eiga stigin á þá.“Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra Aron segir að fyrsta markmið liðsins sé að komast í forkeppni Ólympíuleikana en hann horfir líka lengra en það. „Ólympíuleikarnir eru gulrótin sem við erum að elta. Það má samt ekki gleyma því að við erum á EM og þar vill maður ná árangri. Við viljum komast í milliriðil með sem flest stig. Þar förum við ekkert til þess að tapa. Við verðum ekkert saddir þar. Við viljum koma okkur þaðan í undanúrslitin. Maður verður að setja markið hátt,“ segir Aron réttilega enda er Ísland með öflugt og reynt lið. „Við höfum oft verið þekktir fyrir að geta unnið alla og tapað fyrir öllum. Við erum með reynt lið og eigum að þekkja þessa stöðu.“ Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19
Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00
Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00
Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59
Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15