Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 21:30 Viktor Östlund (númer 31) í leik á móti Íslandi á HM í Katar 2015. Vísir/EPA Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. Viktor Östlund hefur nefnilega gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro í aðdraganda Evrópukeppninnar. Danska félagið tilkynnti um samninginn í dag. Viktor Östlund skiptir í raun um Íslendingalið því hann spilar í dag með Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni og hefur spilað fyrir íslenska þjálfarann Kristján Andréssona frá árinu 2013. Kom Viktor Östlund, sem er tæpir tveir metrar og spilar vinstra megin fyrir utan, eru ekki góðar fréttir fyrir íslensku leikmennina í liði Team Tvis Holstebro, þá Sigurberg Sveinsson og Egil Magnússon sem báðir spila vanalega vinstra megin fyrir utan. „Ég er búinn að vera með Viktor á óskalistanum í langan tíma og hef fylgst vel með honum undanfarin ár. Ég er mjög ánægður með að hann sé að koma til okkar. Hann passar fullkomlega inn í okkar leikstíl á báðum endum vallarins. Hann getur bæði spila bakvörðinn í vörninni sem og fyrir miðju. Hann er næstum því tveir metrar á hæð og við ættum nú að geta sett upp varnarmúr á næstu leiktíð," sagði Patrick Westerholm, þjálfari Team Tvis Holstebro. Viktor Östlund er 23 ára gamall en hann var einnig með sænska landsliðinu á HM í Katar 2015. Östlund er eins og er ellefti markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar með 4,8 mörk í leik sem hafa komið öll utan af velli. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. Viktor Östlund hefur nefnilega gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro í aðdraganda Evrópukeppninnar. Danska félagið tilkynnti um samninginn í dag. Viktor Östlund skiptir í raun um Íslendingalið því hann spilar í dag með Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni og hefur spilað fyrir íslenska þjálfarann Kristján Andréssona frá árinu 2013. Kom Viktor Östlund, sem er tæpir tveir metrar og spilar vinstra megin fyrir utan, eru ekki góðar fréttir fyrir íslensku leikmennina í liði Team Tvis Holstebro, þá Sigurberg Sveinsson og Egil Magnússon sem báðir spila vanalega vinstra megin fyrir utan. „Ég er búinn að vera með Viktor á óskalistanum í langan tíma og hef fylgst vel með honum undanfarin ár. Ég er mjög ánægður með að hann sé að koma til okkar. Hann passar fullkomlega inn í okkar leikstíl á báðum endum vallarins. Hann getur bæði spila bakvörðinn í vörninni sem og fyrir miðju. Hann er næstum því tveir metrar á hæð og við ættum nú að geta sett upp varnarmúr á næstu leiktíð," sagði Patrick Westerholm, þjálfari Team Tvis Holstebro. Viktor Östlund er 23 ára gamall en hann var einnig með sænska landsliðinu á HM í Katar 2015. Östlund er eins og er ellefti markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar með 4,8 mörk í leik sem hafa komið öll utan af velli.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira