KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 15:10 Ari Freyr Skúlason Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag.Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Noregs hafa gert samkomulag um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik 1. júní en gert er ráð fyrir að leikurinn fari fram á Ullevaal leikvanginum í Osló.Sjá einnig:Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Íslenska landsliðið leikur vináttulandsleik við Grikkland í Aþenu 29. mars en fimm dögum áður mun liðið leika ytra vináttulandsleik 24. mars og verður tilkynnt um þann mótherja á næstu dögum. Síðasti vináttulandsleikur Íslands fyrir EM fer væntanlega fram 6. júní en allir þessir leikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í Frakklandi.Vináttulandsleikir Íslands fyrir EM 2016 13. janúar - (Abú Dabí) Finnland - Ísland 0-1 16. janúar - (Dúbæ) Sameinuðu arabísku. furstadæmin - Ísland 31. janúar - (Los Angeles) Bandaríkin - Ísland 24. mars - Tilkynnt síðar 29. mars (Aþena) Grikkland - Ísland 1. júní - (Osló) Noregur - Ísland 6. júní -Tilkynnt síðar
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30 Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15 Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00 Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. 14. janúar 2016 06:30
Arnór Ingvi: Stór gluggi í janúar Arnór Ingvi Traustason verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. 13. janúar 2016 08:15
Umfjöllun: Finnland - Ísland 0-1 | Arnór Ingvi sá um Finna Keflvíkingurinn skoraði eina markið í vináttuleik Íslands og Finnlands í Abú Dabí. 13. janúar 2016 18:00
Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. 14. janúar 2016 12:00
Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Byrjunarlið Íslands tilkynnt fyrir æfingaleikinn gegn Finnlandi í dag. 13. janúar 2016 07:38
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. 14. janúar 2016 07:30