Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 21:01 Bergþóra Holton Tómasdóttir lék vel í Keflavík í kvöld. Vísir/Anton Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira