Heimamenn náðu sjöunda sætinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2016 16:28 vísir/epa Gestgjafar Póllands sleiktu sárin eftir annars misheppnað mót hjá liðinu með því að vinna Svíþjóð, 26-24, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumótinu í handbolta í dag. Bæði lið voru komin í forkeppni Ólympíuleikana fyrir leikinn og því ekki mikið undir, en leikurinn var engu að síður mikil skemmtun. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og náði annað liðið aðeins einu sinni meira en tveggja marka forskoti. Pólverjar komust í 10-6 eftir 21 mínútu leik, en Svíar skoruðu fimm af næstu sex mörkum og jöfnuðu í 11-11. Staðan í hálfleik var svo jöfn, 12-12. Svíar skoruðu fyrstu tvö mörk seinni hálfleik en Pólverjar svöruðu um hæl og þannig gekk seinni hálfleikurinn fyrir sig. Jafnt var á flestum tölum og mikil spenna undir restina þó ekki væri mikið undir. Þegar fimm mínútur voru eftir var staðan enn jöfn, 24-24, en Pólverjar skoruðu síðustu tvö mörkin og tryggðu sér sigurinn, 26-24. Örlítil sárabót fyrir pólska liðið á annars misheppnuðu móti hjá því. Przemyslaw Krajewski og Bartosz Konitz voru markahæstir Pólverja með fimm mörk, en hjá Svíum skoraði Lukas Nilsson fimm mörk, þó úr ellefu skotum. Í markinu hjá Póllandi varði Slawomir Szmar þrettán skot og var með 35 prósent hlutfallsmarkvörslu, en í marki Svía tóð Mikael Appelgren vaktina og varði einnig þrettán skot. Hann var með 33 prósent hlutfallsmarkvörslu. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
Gestgjafar Póllands sleiktu sárin eftir annars misheppnað mót hjá liðinu með því að vinna Svíþjóð, 26-24, í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumótinu í handbolta í dag. Bæði lið voru komin í forkeppni Ólympíuleikana fyrir leikinn og því ekki mikið undir, en leikurinn var engu að síður mikil skemmtun. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og náði annað liðið aðeins einu sinni meira en tveggja marka forskoti. Pólverjar komust í 10-6 eftir 21 mínútu leik, en Svíar skoruðu fimm af næstu sex mörkum og jöfnuðu í 11-11. Staðan í hálfleik var svo jöfn, 12-12. Svíar skoruðu fyrstu tvö mörk seinni hálfleik en Pólverjar svöruðu um hæl og þannig gekk seinni hálfleikurinn fyrir sig. Jafnt var á flestum tölum og mikil spenna undir restina þó ekki væri mikið undir. Þegar fimm mínútur voru eftir var staðan enn jöfn, 24-24, en Pólverjar skoruðu síðustu tvö mörkin og tryggðu sér sigurinn, 26-24. Örlítil sárabót fyrir pólska liðið á annars misheppnuðu móti hjá því. Przemyslaw Krajewski og Bartosz Konitz voru markahæstir Pólverja með fimm mörk, en hjá Svíum skoraði Lukas Nilsson fimm mörk, þó úr ellefu skotum. Í markinu hjá Póllandi varði Slawomir Szmar þrettán skot og var með 35 prósent hlutfallsmarkvörslu, en í marki Svía tóð Mikael Appelgren vaktina og varði einnig þrettán skot. Hann var með 33 prósent hlutfallsmarkvörslu.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira