Æsispennandi sigur Þýskalands Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 18:56 Weinhold skoraði fimm mörk fyrir Þýskaland. vísir/getty Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. Rússarnir byrjuðu vel og náðu þriggja marka forskoti snemma, 7-4. Þjóðverjar náðu svo að jafna í 10-10 og eftir það var leikurinn jafn fram að hálfleik, en Þjóðverjar leiddu 17-16 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjuðu Þjóðverjarnir vel og náðu mest fimm marka forskoti, 24-19. Þá héldu einhverjir að Þjóðverjarnir myndu sigla þessu örugglega heim, en Rússarnir voru ekki á sama máli. Þeir náðu hægt og bítandi að komast inn í leikinn og jöfnuðu svo í 26-26. Þá komu hins vegar tvö mörk frá Þjóðverjum, en aftur náðu Rússarnir að minnka muninn. Rússar héldu í síðustu sóknina, tóku markvörðinn og spiluðu með sjö útileikmenn. Dmitrii Zhitnikov tók lokaskotið nokkrum sekúndum fyrir leikslok, en yfir markið. Lokatölur 30-29 æsispennandi sigur Þjóðverja. Eftir sigurinn er Þýskaland á toppi riðilsins með sex stig, en Danmörk og Spánn eru í öðru og þriðja sæti með fjögur stig. Þau mætast síðar í kvöld. Rússarnir eru í fjórða sætinu með þrjú stig og eiga því ekki möguleika á að komast í undanúrslitin. Christian Dissinger skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja, en næstur kom Erik Schmidt með fimm mörk. Hjá Rússunum var það Timur Dibirov sem var markahæstur með sjö mörk, en Mikhail Chipurin kom næstur með fimm. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. Rússarnir byrjuðu vel og náðu þriggja marka forskoti snemma, 7-4. Þjóðverjar náðu svo að jafna í 10-10 og eftir það var leikurinn jafn fram að hálfleik, en Þjóðverjar leiddu 17-16 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjuðu Þjóðverjarnir vel og náðu mest fimm marka forskoti, 24-19. Þá héldu einhverjir að Þjóðverjarnir myndu sigla þessu örugglega heim, en Rússarnir voru ekki á sama máli. Þeir náðu hægt og bítandi að komast inn í leikinn og jöfnuðu svo í 26-26. Þá komu hins vegar tvö mörk frá Þjóðverjum, en aftur náðu Rússarnir að minnka muninn. Rússar héldu í síðustu sóknina, tóku markvörðinn og spiluðu með sjö útileikmenn. Dmitrii Zhitnikov tók lokaskotið nokkrum sekúndum fyrir leikslok, en yfir markið. Lokatölur 30-29 æsispennandi sigur Þjóðverja. Eftir sigurinn er Þýskaland á toppi riðilsins með sex stig, en Danmörk og Spánn eru í öðru og þriðja sæti með fjögur stig. Þau mætast síðar í kvöld. Rússarnir eru í fjórða sætinu með þrjú stig og eiga því ekki möguleika á að komast í undanúrslitin. Christian Dissinger skoraði sjö mörk fyrir Þjóðverja, en næstur kom Erik Schmidt með fimm mörk. Hjá Rússunum var það Timur Dibirov sem var markahæstur með sjö mörk, en Mikhail Chipurin kom næstur með fimm.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira