Norðmenn fyrstir til að leggja Pólverja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2016 21:12 Espen Lie Hansen skorar eitt átta marka sinna gegn Póllandi. vísir/afp Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Pólverja að velli, 28-30, í milliriðli 1 á EM í Póllandi í kvöld. Noregur byrjaði mótið á því að tapa fyrir Íslandi en síðan þá hefur liðið unnið þrjá leiki í röð og á góða möguleika á að komast í undanúrslit. Norðmenn eru með sex stig í 2. sæti milliriðils 1 en þeir mæta Makedóníu í næsta leik sínum á mánudaginn. Pólverjar eru hins vegar í 4. sæti riðilsins með fjögur stig en þeir eiga leik gegn Hvít-Rússum á mánudaginn. Pólland hafði unnið alla þrjá leiki sína á EM fram að leiknum í kvöld. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og Michal Jurecki kom þeim í 6-3 eftir 10 mínútna leik. Norðmenn voru þó fljótir að ná áttum, jöfnuðu og komust yfir og þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. Norðmenn byrjuðu seinni hálfleikinn betur og Magnus Jondal kom þeim í fyrsta sinn þremur mörkum yfir, 16-19, eftir þriggja mínútna leik. Noregur hafði 2-3 marka forskot næstu mínúturnar en stórskyttan Karol Bielecki minnkaði muninn í eitt mark, 23-24, þegar 10 mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru spennandi en Norðmenn héldu haus og unnu að lokum tveggja marka sigur, 28-30. Espen Lie Hansen fór mikinn í liði Noregs og skoraði átta mörk. Kent Robin Tonnensen átti einnig skínandi leik og skoraði sex mörk, en þrjú þeirra komu á síðustu 10 mínútum leiksins. Pólsku markverðirnir réðu ekkert við skyttur Norðmanna en þeir vörðu aðeins fimm skot í leiknum (14%). Bielecki og Jurecki báru af í liði Pólverja en þeir skoruðu samtals 19 af 28 mörkum liðsins í leiknum (Bielecki 10 og Jurecki 9). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Omeyer frábær þegar Frakkar jörðuðu Króata Frakkar eru komnir með sex stig í milliriðli 1 á EM í Póllandi eftir stórsigur á Króatíu í dag. Lokatölur 32-24, Frakklandi í vil. 23. janúar 2016 18:46 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Pólverja að velli, 28-30, í milliriðli 1 á EM í Póllandi í kvöld. Noregur byrjaði mótið á því að tapa fyrir Íslandi en síðan þá hefur liðið unnið þrjá leiki í röð og á góða möguleika á að komast í undanúrslit. Norðmenn eru með sex stig í 2. sæti milliriðils 1 en þeir mæta Makedóníu í næsta leik sínum á mánudaginn. Pólverjar eru hins vegar í 4. sæti riðilsins með fjögur stig en þeir eiga leik gegn Hvít-Rússum á mánudaginn. Pólland hafði unnið alla þrjá leiki sína á EM fram að leiknum í kvöld. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og Michal Jurecki kom þeim í 6-3 eftir 10 mínútna leik. Norðmenn voru þó fljótir að ná áttum, jöfnuðu og komust yfir og þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. Norðmenn byrjuðu seinni hálfleikinn betur og Magnus Jondal kom þeim í fyrsta sinn þremur mörkum yfir, 16-19, eftir þriggja mínútna leik. Noregur hafði 2-3 marka forskot næstu mínúturnar en stórskyttan Karol Bielecki minnkaði muninn í eitt mark, 23-24, þegar 10 mínútur voru eftir. Lokamínúturnar voru spennandi en Norðmenn héldu haus og unnu að lokum tveggja marka sigur, 28-30. Espen Lie Hansen fór mikinn í liði Noregs og skoraði átta mörk. Kent Robin Tonnensen átti einnig skínandi leik og skoraði sex mörk, en þrjú þeirra komu á síðustu 10 mínútum leiksins. Pólsku markverðirnir réðu ekkert við skyttur Norðmanna en þeir vörðu aðeins fimm skot í leiknum (14%). Bielecki og Jurecki báru af í liði Pólverja en þeir skoruðu samtals 19 af 28 mörkum liðsins í leiknum (Bielecki 10 og Jurecki 9).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Omeyer frábær þegar Frakkar jörðuðu Króata Frakkar eru komnir með sex stig í milliriðli 1 á EM í Póllandi eftir stórsigur á Króatíu í dag. Lokatölur 32-24, Frakklandi í vil. 23. janúar 2016 18:46 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Omeyer frábær þegar Frakkar jörðuðu Króata Frakkar eru komnir með sex stig í milliriðli 1 á EM í Póllandi eftir stórsigur á Króatíu í dag. Lokatölur 32-24, Frakklandi í vil. 23. janúar 2016 18:46