Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 07:41 Dixville Notch kemst í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Vísir/EPA Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53
Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06
Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00
Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00