Sanders vonast eftir sigri í New Hampshire Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 07:41 Dixville Notch kemst í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Vísir/EPA Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Forval fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum fer fram í New Hampshire í dag. Kjósendur munu greiða atkvæði sín og forsetaframbjóðendur notuðu gærdaginn til að skjóta föstum skotum á hvorn annan. Samkvæmt reglunum í New Hampshire mega bæir með færri en hundrað íbúa kjósa strax eftir miðnætti og var það til dæmis gert í bænum Dixville Notch. Af þeim níu sem mega kjósa í bænum Dixville Notch í New Hampshire, kusu fjórir Bernie Sanders. Þrír kusu John Kasich og tveir kusu Donald Trump. Bærinn er iðulega fyrstur til að gefa upp niðurstöður sínar í forvali fyrir forsetakosningar og kemst alltaf í heimsfréttirnar á fjögurra ára fresti. Samkvæmt könnunum er Trump líklegastur Repúblikana til að vera kosinn í New Hampshire og Bernie Sanders þykir líklegur til að sigra Hillary Clinton.Trump skaut hörðum skotum að Jeb Bush í sjónvarpsviðtali í gær og sagði hann vera að brotna niður. Hann sagði Bush vera ofdekrað barn og að fjölskylda hans skammaðist sín vegna hans.Bush sjálfur lýsti Trump sem „loser“, lygara og vælukjóa. Hann sagði Trump vera versta möguleikann í forsetaframboðinu og gerði út á tilhneigingu Trump til að meðal annars móðga konur, gera grín að fötluðum og kalla bandaríska stríðsfanga aumingja. Þrátt fyrir að New Hampshire sé ekki stórt né fjölmennt ríki þykir það mjög mikilvægt. Þetta er annað ríkið sem forvalið á sér stað og er það mikilvægt til að koma framboðum af stað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06 Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Kallaði Trump aumingja og tryllti lýðinn Jeb Bush gerði sér mat úr hálfs árs gömlum ummælum auðkýfingsins á kosningafundi í New Hampshire í dag. 7. febrúar 2016 21:53
Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2. febrúar 2016 07:06
Segir konur styðja Sanders til að heilla karla Feminísk hetja heldur með Hillary Clinton 8. febrúar 2016 06:00
Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6. febrúar 2016 07:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3. febrúar 2016 07:00
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent