Fyrsti fullkomni leikurinn hjá íslenskri konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 13:03 Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Heiðar Rafn Sverrisson Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Sjá meira
Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016.
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Sjá meira