Manziel „lamdi kærustuna ítrekað“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 12:30 Johnny Manziel hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Cleveland Browns. Vísir/Getty Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum. NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum.
NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45
Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30
Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45
Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00