Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:45 „Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15