John Oliver hakkar í sig Donald Trump Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 09:29 John Oliver afhjúpaði ýmsa vitleysu sem komið hefur frá Donald Trump. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30
HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22
John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53
John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15
Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22