Gengu hart fram gegn Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 07:45 Marco Rubio, Donald Trump og Ted Cruz. Vísir/EPA Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira