Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Samúel Karl Ólason skrifar 22. febrúar 2016 10:49 FBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma, en Apple segir að það myndi ógna öryggi allra. Vísir/EPA Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg. Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Hluti fórnarlamba í skotárásinni í San Bernardino ætla að styðja alríkislögreglu Bandaríkjanna gegn Apple. Þau vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna, Syed Rizwan Farook. Lagabarátta stendur nú yfir þar sem Apple neitar að gera FBI kleift að opna símann og segja það ógna öryggi allra síma fyrirtækisins. Fjórtán manns létu lífið í árásinni og 22 særðust í árás hjóna sem felld voru af lögreglu skömmu seinna. Lögmaður þeirra fórnarlamba sem styðja FBI, vill ekki segja Reuters, hve mörg þeirra hann starfar fyrir. Hann segir skjólstæðinga sína hafa verið skotmörk hryðjuverkamanna og að þau verði að fá að vita hvers vegna og hvernig.Sjá einnig: Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingjaFBI segist vilja að Apple opni einungis þennan eina síma. Apple segir hins vegar að það sé ómögulegt að útbúa leið til að opna einn síma. Geri þeir yfirvöldum kleyft að opna einn, muni aðferðin leka og að það myndi setja „hættulegt“ fordæmi. Yfirvöld notast við 227 ára gömul lög, til að reyna að þvinga Apple til samstarfs. Þegar hefur Apple afhent rafræn gögn úr síma Farook til FBI, en hann hætti að setja gögn úr símanum á netið um einum og hálfum mánuði fyrir árásina. FBI vill komast í þau gögn með því að opna símann. Síminn er læstur með fjögurra stafa lykilorði, en ef vitlaust lykilorð er slegið inn tíu sinnum læsist síminn og gögnin verða óaðgengileg.
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24