Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 09:15 Mynd/Heimasíða Molde Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“ Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30