Sjáið íslensku stelpurnar rúlla upp þeim dönsku í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:09 Fanndís Friðiksdóttir var næstum því búin að skora fimmta markið þegar hún skaut í stöng úr aukaspyrnu. Vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í frábærum málum í sínum riðli á Algarve-mótinu í Portúgal eftir 4-1 stórsigur á Dönum í dag. Íslensku stelpurnar hafa fullt hús, 6 stig, og markatöluna 6-2 eftir tvo fyrstu leiki sína á mótinu og þurfa aðeins stig til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Elín Metta Jensen skoraði fyrsta markið á 10. mínútu eftir mistök danska markvarðarins og annað markið var sjálfsmark Dana eftir hornspyrnu Katrínar Ómarsdóttur. Sandra María Jessen (59. mínúta) og Hólmfríður Magnúsdóttir (90. mínúta) innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum eftir að Dani höfðu minnkað muninn í 2-1 á 52. mínútu. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu en það skipti engu máli. Breiddin er orðin mikil í íslenska kvennalandsliðinu.Sporttv er á staðnum og hefur sett inn myndband með mörkum íslenska liðsins í dag. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í frábærum málum í sínum riðli á Algarve-mótinu í Portúgal eftir 4-1 stórsigur á Dönum í dag. Íslensku stelpurnar hafa fullt hús, 6 stig, og markatöluna 6-2 eftir tvo fyrstu leiki sína á mótinu og þurfa aðeins stig til viðbótar til þess að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Elín Metta Jensen skoraði fyrsta markið á 10. mínútu eftir mistök danska markvarðarins og annað markið var sjálfsmark Dana eftir hornspyrnu Katrínar Ómarsdóttur. Sandra María Jessen (59. mínúta) og Hólmfríður Magnúsdóttir (90. mínúta) innsigluðu sigurinn í seinni hálfleiknum eftir að Dani höfðu minnkað muninn í 2-1 á 52. mínútu. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu en það skipti engu máli. Breiddin er orðin mikil í íslenska kvennalandsliðinu.Sporttv er á staðnum og hefur sett inn myndband með mörkum íslenska liðsins í dag. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. 4. mars 2016 17:05
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00