Jackie Chan og vinkonur njóta Íslandsdvalarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 14:53 Stjörnurnar bregða á leik við tökur. Instagram síða Amyra Dastur Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tökur á nýrri mynd Jackie Chan, Kung Fu Yoga, virðast ganga vel ef marka má myndir og myndbönd sem lið leikara í myndinni hefur birt á Instagram. Þar má sjá aðalleikara við æfingar á jöklum og virðast allir í það minnsta skemmta sér vel. Tökur á myndinni fara meðal annars fram í Skaftafelli og við Svínafellsjökul. Í myndinni mun Jackie Chan leika kínverska fornleifafræðinginn Jack sem reynir að finna týndan fjársjóð Magadha-veldisins ásamt indverska prófessornum Ashmita og aðstoðarmanninum Kyra. Amyra Dastur og Disha Patani eru í aðalhlutverkum í myndinni og virðast kunna vel að meta Ísland ef marka má myndirnar að neðan. Jackie Chan er ein helsta hasarstjarna samtímann þrátt fyrir að vera orðinn 62 ára gamall. Hann er með sex myndir í pípunum en ferill hans spannar ríflega 50 ár. Jackie Chan bregður fyrir í þessu myndbandi Guess who is sneaking behind! The two most beautiful things A video posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 3, 2016 at 11:04pm PST Flottur jökullinn This beautiful place#shoot#shoot#glaciers# A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Mar 2, 2016 at 6:17am PST Veðrið virðist hafa leikið við tökuliðið The first time i could see colours in iceland, thank god to give us such beautiful sunlight today!! Melting snow nature#heaven A photo posted by disha patani (@dishapatani) on Feb 29, 2016 at 1:56am PST Æfing í ísklifri #Repost @pinkvilla with @repostapp. ・・・ Exclusive Video: Guess who's training for Glacier Climbing in Iceland? Hint: Movie deals with both Yoga and Kung Fu! #guesswho #glacier #iceland #glacierclimbing #climbing #pinkvilla #bollywood #actress #shoot A video posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 28, 2016 at 9:18am PST Hoppað af gleði Time to climb the #glacier .... A perfect #Sunday #kungfuyoga #iceland #diaries A photo posted by Amyra Dastur (@amyradastur93) on Feb 27, 2016 at 9:15pm PST
Íslandsvinir Tengdar fréttir Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli á einkaþotu Leikarinn Jackie Chan lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun á einkaþotu en með fréttinni má sjá mynd af vélinni. 26. febrúar 2016 13:34
Jackie Chan væntanlegur hingað til lands til að taka upp fjársjóðsleitarmynd Mætir til landsins í einkaþotu. 19. febrúar 2016 11:32