Romney segir Trump vera svikara og loddara atli ísleifsson skrifar 3. mars 2016 13:06 Mitt Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2012. Vísir/AFP Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Repúblikaninn Mitt Romney segir bandaríska auðjöfurinn Donald Trump bæði vera „svikara“ og „loddara“ og að hann hafi Bandaríkjamenn að fíflum. Romney mun láta orðin falla í ræðu sinni á fundi í Utah-ríki síðar í dag. CNN greinir frá innihaldi ræðunnar eftir að hafa komist yfir talpunktana. Romney var frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum 2012, en Trump leiðir sem stendur í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi flokksins. Romney mun í ræðu sinni hvetja Bandaríkjamenn til að „taka réttar ákvarðanir“ og styðja ekki við bakið á hinum umdeilda Trump. Kappræður Repúblikana fara fram í kvöld þar sem þeir Trump, Ted Cruz, Marco Rubio og John Kasich munu mætast. Ben Carson verður ekki á meðal þátttakenda. Romney segir að einu alvöru tillögur frambjóðenda um stefnubreytingar hafi komið frá öðrum frambjóðendum en Trump. Talið er að Romney muni segja að tillögur Trump gætu leitt til efnahagskreppu í landinu og utanríkisstefna hans myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Þá segir hann Trump hvorki hafa rétta skapgerð né dómgreind til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna.Looks like two-time failed candidate Mitt Romney is going to be telling Republicans how to get elected. Not a good messenger!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Failed candidate Mitt Romney,who ran one of the worst races in presidential history,is working with the establishment to bury a big "R" win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 I am the only one who can beat Hillary Clinton. I am not a Mitt Romney, who doesn't know how to win. Hillary wants no part of "Trump"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016 Why did Mitt Romney BEG me for my endorsement four years ago?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00 Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09 Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03 Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Tugir milljarða til að ná forystu Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt 3. mars 2016 07:00
Þungavigtarmenn innan Repúblikanaflokksins gagnrýna Trump harðlega Fjársterkir aðilar sagðir ætla að afla fjár til að vinna gegn Trump. 2. mars 2016 23:09
Bandaríkjamenn á flótta undan Trump velkomnir til Kanada Íbúar á kanadísku eyjunni Cape Breton í Nova Scotia hafa svarað kalli Bandaríkjamanna. 3. mars 2016 10:03
Trump og Clinton með ótvíræða forystu Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig. 3. mars 2016 07:00