Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 21:01 Monica Wright. Vísir/Vilhelm Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30