Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 17:47 Emil Hallfreðsson í nýja landsliðsbúningnum. Mynd/KSÍ Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira
Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira