Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2016 11:56 Marco Rubio, Ted Cruz, Bernie Sanders, Donald Trump og Hillary Clinton. Vísir/AFP Demókratarnir Hillary Clinton og Bernie Sanders myndu auðveldlega hafa betur gegn Repúblikananum Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum samkvæmt nýrri könnun CNN og ORC.CNN greinir frá því að Clinton, sem þykir líklegust til að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins, myndi eiga í meiri vandræðum með að ná sigri, stæði hún frammi fyrir Marco Rubio eða Ted Cruz sem frambjóðenda Repúblikanaflokksins. Clinton myndi samkvæmt könnuninni hljóta 52 prósent atkvæða gegn 44 prósent Trump. Stæði Clinton frammi fyrir Rubio fengi Clinton 47 prósent fylgi en Rubio 50 prósent. Cruz fengi 48 prósent atkvæða gegn 47 prósent Clinton myndu þau etja kappi í kosningunum sem fram fara í nóvember. Samkvæmt könnuninni myndi Sanders hafa betur í einvígi gegn Trump, Rubio og Cruz. Sanders hlyti 57 prósent atkvæða gegn 40 prósent Cruz, 55 prósent gegn 43 prósent Trump og 53 prósent gegn 45 prósent Rubio. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Demókratarnir Hillary Clinton og Bernie Sanders myndu auðveldlega hafa betur gegn Repúblikananum Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum samkvæmt nýrri könnun CNN og ORC.CNN greinir frá því að Clinton, sem þykir líklegust til að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins, myndi eiga í meiri vandræðum með að ná sigri, stæði hún frammi fyrir Marco Rubio eða Ted Cruz sem frambjóðenda Repúblikanaflokksins. Clinton myndi samkvæmt könnuninni hljóta 52 prósent atkvæða gegn 44 prósent Trump. Stæði Clinton frammi fyrir Rubio fengi Clinton 47 prósent fylgi en Rubio 50 prósent. Cruz fengi 48 prósent atkvæða gegn 47 prósent Clinton myndu þau etja kappi í kosningunum sem fram fara í nóvember. Samkvæmt könnuninni myndi Sanders hafa betur í einvígi gegn Trump, Rubio og Cruz. Sanders hlyti 57 prósent atkvæða gegn 40 prósent Cruz, 55 prósent gegn 43 prósent Trump og 53 prósent gegn 45 prósent Rubio.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00