Haukar með níu fingur á titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2016 18:40 Helena átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0 Dominos-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira