Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2016 15:19 Krókus er ættkvísl innan sverðliljuættar, dverglilja, lágvaxnar garðplöntur með mjóum blöðum og stórum, skál- eða trektlaga blómum í breytilegum litum Vísir/Dr. Gunnar B. Ólason. Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira