Wenger: Ánægja annarra er pína fyrir mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 09:45 Neymar og Messi fagna í gær. Vísir/Getty Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Luis Suarez, Lionel Messi og Neymar voru allir á skotskónum fyrir Barcelona í síðari leiknum gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Barcelona er komið áfram eftir 5-1 samanlagðan sigur en Arsenal fékk þó nokkur góð færi í stöðunni 1-1 í gær en fór illa að ráði sínu. „Mér fannst þegar staðan var 1-1 þá voru þeir óstyrkir og óöruggir,“ sagði Wenger eftir leikinn í gær. „Við náðum ekki að nýta færin og skora annað mark sem hefði komið okkur í góða stöðu.“ Suarez og Messi skoruðu fyrir Barcelona í síðari hálfleik og gerðu út um einvígið. Messi er nú kominn með 37 mörk, Suarez 46 og Neymar er með 28 mörk á tímabilinu. Sjá einnig: MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik „Við spiluðum gegn liði sem eru með bestu sóknarmenn sem ég hef séð. Þessir þrír saman eru algjörlega ótrúlegir,“ sagði Wenger. „Þeir geta búið sér til svæði úr engu, sérstaklega Messi. Hann klikkaði aldrei á fyrstu snertingunni og skipti engu máli hvaðan boltinn kom.“ „Stundum kemur bara að því í þessari íþrótt að maður verður að dást að því hvað 2-3 leikmenn geta gert til að breyta venjulegu lífi í list. Ég dáist að því og trúi því að það er ánægjulegt. En fyrir mig er það pína.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. 16. mars 2016 21:52
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30