Enrique um Wenger: Aðeins þeir bestu geta verið svona lengi í sama starfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 16:30 Arsene Wenger hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. vísir/getty Luis Enrique, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, telur að enginn muni þjálfa Katalóníurisann jafn lengi og Arsene Wenger hefur þjálfað Arsenal. Frakkinn hefur nú verið við störf hjá Lundúnarliðinu í tvo áratugi, en Wenger og Enrique mætast annað kvöld þegar Barcelona og Arsenal eigast við öðru sinni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Börsungar eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og ættu að komast tiltölulega auðveldlega áfram. Enrique vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Barcelona í fyrra og er á góðri leið með að endurtaka afrekið á þessari leiktíð. Arsene Wenger liggur undir mikilli gagnrýni þessa dagana eftir að vinna aðeins einn af síðustu sjö leikjum liðsins. Arsenal er nánast úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn, í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeildinni og úr leik í bikarnum eftir 2-1 tap gegn Watford um helgina. Þrátt fyrir slakt gengi Arsenal síðustu vikur segir Enrique að Frakinn sé klárlega einn af bestu þjálfurum heims. „Ég veit ekki hvort nokkur maður hafi þjálfað Barcelona í 20 ár eða hvort það sé hægt í nútímafótbolta,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki hægt að efast um hversu góður Arsene Wenger er sem knattspyrnustjóri. Aðeins þeir bestu geta haldið sama starfinu svona lengi,“ sagði Luis Enrique. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Luis Enrique, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, telur að enginn muni þjálfa Katalóníurisann jafn lengi og Arsene Wenger hefur þjálfað Arsenal. Frakkinn hefur nú verið við störf hjá Lundúnarliðinu í tvo áratugi, en Wenger og Enrique mætast annað kvöld þegar Barcelona og Arsenal eigast við öðru sinni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Börsungar eru 2-0 yfir eftir fyrri leikinn og ættu að komast tiltölulega auðveldlega áfram. Enrique vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Barcelona í fyrra og er á góðri leið með að endurtaka afrekið á þessari leiktíð. Arsene Wenger liggur undir mikilli gagnrýni þessa dagana eftir að vinna aðeins einn af síðustu sjö leikjum liðsins. Arsenal er nánast úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn, í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeildinni og úr leik í bikarnum eftir 2-1 tap gegn Watford um helgina. Þrátt fyrir slakt gengi Arsenal síðustu vikur segir Enrique að Frakinn sé klárlega einn af bestu þjálfurum heims. „Ég veit ekki hvort nokkur maður hafi þjálfað Barcelona í 20 ár eða hvort það sé hægt í nútímafótbolta,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki hægt að efast um hversu góður Arsene Wenger er sem knattspyrnustjóri. Aðeins þeir bestu geta haldið sama starfinu svona lengi,“ sagði Luis Enrique.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira