Mikilvægur dagur fyrir frambjóðendur stóru flokkanna Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2016 12:29 Tryggi Donald Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki mun það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Vísir/AFP Donald Trump gæti farið langt með að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaframbjóðandi flokksins í forkosningunum sem fram fara í dag. Tryggi Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki myndi það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Forkosningar Rebúblikana fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag og má fastlega búast við að John Kasich, ríkisstjóri Ohio, og Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, muni hætta kosningabaráttu sína, vinni þeir ekki sigur í heimaríkjum sínum. Í frétt Reuters segir að skoðanakannanir sýni að Trump sé með forskot á Rubio í Flórída en að þeir Kasich mælist hnífjafnir í Ohio. Kosningarnar í Flórída og Ohio eru sérstaklega mikilvægar hjá Repúblikönum þar sem sigurvegarinn hlýtur alla þá kjörmenn sem í boði er – 99 í Flórída og 66 í Ohio. Forkosningar Demókrata í ríkjunum fimm fara einnig fram í dag, þar sem kannanir benda til að Hillary Clinton sé með öruggt forskot á Bernie Sanders í Flórída og Norður-Karólínu, en Sanders hefur verið að sækja í sig veðrið í Ohio, Illinois og Missouri. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Donald Trump gæti farið langt með að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaframbjóðandi flokksins í forkosningunum sem fram fara í dag. Tryggi Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki myndi það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Forkosningar Rebúblikana fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag og má fastlega búast við að John Kasich, ríkisstjóri Ohio, og Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, muni hætta kosningabaráttu sína, vinni þeir ekki sigur í heimaríkjum sínum. Í frétt Reuters segir að skoðanakannanir sýni að Trump sé með forskot á Rubio í Flórída en að þeir Kasich mælist hnífjafnir í Ohio. Kosningarnar í Flórída og Ohio eru sérstaklega mikilvægar hjá Repúblikönum þar sem sigurvegarinn hlýtur alla þá kjörmenn sem í boði er – 99 í Flórída og 66 í Ohio. Forkosningar Demókrata í ríkjunum fimm fara einnig fram í dag, þar sem kannanir benda til að Hillary Clinton sé með öruggt forskot á Bernie Sanders í Flórída og Norður-Karólínu, en Sanders hefur verið að sækja í sig veðrið í Ohio, Illinois og Missouri.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00