Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:45 Dagur tekur í hönd Merkel. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00