Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:45 Dagur tekur í hönd Merkel. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Evrópumeistaraliði Þýskalands fengu höfðinglegar móttökur hjá Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, í vikunni. Eins og Merkel hafði lofað kom þýska liðið í heimsókn til hennar en hún hringdi tvívegis í landslisþjálfarann Dag Sigurðsson á meðan mótinu í Póllandi stóð, en þar komu þeir þýsku allra liða mest á óvart með því að fara alla leið og verða Evrópumeistari. Sjá einnig: Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla „Verið stoltir af afrekum ykkar. Þið færðuð fólkinu mikla gleði og vörpuðuð sviðsljósi á íþrótt sem öllu jöfnu er ekki þar,“ sagði Merkel sem lofaði svo Dag sérstaklega. Sagði að hann hefði á eftirtektarverðan máta náð að hvetja sína menn til mikilla dáða. Miðað við lýsingu greinarhöfundar í Berliner Zeitung hafði Dagur sig ekki mikið í frammi á athöfnini í gær en steig þó fram til að þakka Merkel fyrir, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem birtist á Facebook-síðu þýsku ríkisstjórnarinnar.Europameister zu Besuch!Das sieht man im Kanzleramt nicht alle Tage: Dribbeln im Ehrenhof, Pass-Spiel vor der Kanzlergalerie. Für eine spektakuläre Ausnahme haben heute die Spieler der #Handball-Nationalmannschaft gesorgt: Deutscher Handballbund #wirfuerD http://bpaq.de/fb_handballPosted by Bundesregierung on Wednesday, March 9, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. 1. febrúar 2016 11:00
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8. mars 2016 17:30
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00