Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2016 14:30 Russell Westbrook og Kevin Durant. Vísir/Getty Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Russell Westbrook var með 25 stig, 20 stoðsendingar og 11 fráköst í leiknum en þetta var ellefta þrenna hans á tímabilinu. Kevin Durant bætti við 30 stigum, 12 fráköstum og 7 stoðsendingum og báðir hittu þeir úr meiri helmingi skota sinna. Þegar ESPN-menn fóru að grúska í sögunni kom ýmislegt skemmtilegt í ljós sem setti þessi frammistöðu liðsfélaganna í athyglisvert samhengi. Westbrook var aðeins sá fjórði í sögu NBA sem nær svona tröllaþrennu, það er yfir 20 í bæði stigum og stoðsendingum ásamt því að taka 10 fráköst. Hann var sá fyrsti til að ná svona þrennu síðan Magic Johnson afrekaði það árið 1988 en hinir tveir sem hafa náð slíkum risatölum í þrennuleik í NBA eru þeir Oscar Robertsson (3 sinnum) og Isiah Thomas (1 sinni). Magic náði þessu tvisvar sinnum. Westbrook var vissulega sá fyrsti síðan Magic en Kevin Durant var aftur á móti sá fyrsti síðan Larry Bird til að ná 25-10-5 í sjö leikjum í röð. Durant hefur nefnilega í undanförnum sjö leikjum verið með yfir 25 stig, yfir 10 fráköst og yfir 5 stoðsendingar. Hann jafnaði þar með met Larry Bird frá 1981-82 og gerði betur en Michael Jordan sem náði því mest í sex leikjum í röð tímabilið 1988-89.Russell Westbrook: 4th player in NBA history with 25 points, 20 assists and 10 rebounds in a game (@EliasSports) pic.twitter.com/i4N142VXs3— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Since the merger, only Larry Bird and @KDTrey5 have had 7 straight games with 25 Pts, 10 Reb, 5 Ast (@EliasSports) pic.twitter.com/pVSkaVtsCz— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016 Russell Westbrook (20 assists) had more assists than the following teams on Wednesday:- Pistons (19)- Cavaliers (17)- Suns (16)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 10, 2016
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira