Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. mars 2016 11:53 Tyrese Gibson er á leiðinni. vísir/getty Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er væntanlegur til landsins á morgun. Hann verður eini leikari myndarinnar sem kemur til Íslands en tökur hafa staðið yfir í Mývatnssveit. Þetta staðfestir leikarinn á Faceboook-síðu sinni. „Ég er sá eini sem tekur upp atriði á Íslandi. Ég bókstaflega hata kulda!!!!!!!!!!!,“ segir Gibson sem segist taka einn fyrir liðið með því að koma til Íslands. Hann sé fæddur og uppalinn í Kaliforníu og kuldinn sé ekki hans tebolli. Að lokum spyr hann hvort að Ísland sé tilbúið fyrir sig því hann sé á leiðinni með „allt þetta súkkulaði“ til okkar. Finally about to go to sleep........ Tomorrow I'm flying to ICELAND to shoot my first scenes in #FAST8 my whole crew is...Posted by Tyrese Gibson on Monday, 28 March 2016 Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er væntanlegur til landsins á morgun. Hann verður eini leikari myndarinnar sem kemur til Íslands en tökur hafa staðið yfir í Mývatnssveit. Þetta staðfestir leikarinn á Faceboook-síðu sinni. „Ég er sá eini sem tekur upp atriði á Íslandi. Ég bókstaflega hata kulda!!!!!!!!!!!,“ segir Gibson sem segist taka einn fyrir liðið með því að koma til Íslands. Hann sé fæddur og uppalinn í Kaliforníu og kuldinn sé ekki hans tebolli. Að lokum spyr hann hvort að Ísland sé tilbúið fyrir sig því hann sé á leiðinni með „allt þetta súkkulaði“ til okkar. Finally about to go to sleep........ Tomorrow I'm flying to ICELAND to shoot my first scenes in #FAST8 my whole crew is...Posted by Tyrese Gibson on Monday, 28 March 2016
Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Mikil spenna á Akranesi yfir tökum á Fast 8, segir yfirbakari í Kallabakaríi. 2. mars 2016 12:58
Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00