Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 20:04 Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira