Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 20:04 Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira