Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 10:30 Tístið sem kom öllu af stað. mynd/skjáskot af twitter Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira