Hryðjuverk í Brussel

Leita meðlima hryðjuverkahóps í Brussel
Lögreglan fann á dögunum umtalsvert magn af vopnum og lögreglubúninga.

Sprengjumaðurinn í Brussel er látinn
Maðurinn, sem sagður er hafa komið af stað sprengingu á Brussel-Centraal lestarstöðinni í belgísku höfuðborginni Brussel í dag, var skotinn til bana af öryggislögreglu.

Árásarmaðurinn í Brussel ákærður fyrir hryðjuverk
Stakk tvo lögreglumenn í borginni í gær.

Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel
Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar.

Tóku ISIS-menn í Þýskalandi
Þýska lögreglan handtók í gær þrjá sýrlenska menn vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk í Þýskalandi.

Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu
Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka.

ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði
Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní.

Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér
Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar.

Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu
Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur.

Brottfararsalur flugvallarins í Brussel opnar á ný
Salurinn þar sem tveir hryðjuverkamenn sprengdu sjálfa sig í loft upp og drápu sextán manns hefur verið tekinn í notkun á nýjan leik.

Salah Abdeslam kominn til Frakklands
Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði.

Einn árásarmannanna var fangavörður ISIS
Najim Laachraoui var fangavörður fjögurra franskra blaðamanna sem voru í haldi hryðjuverkasamtakanna í Sýrlandi.

Einn árásarmannanna vann á flugvellinum
Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár.

Óttast frekari árásir í Evrópu
Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel.

Lögðu hald á „grunsamlegt efni“
Efnið fannst eftir handtökur á fólki sem grunað er um að tengjast hryðjuverkunum í París og Brussel.

Einn handtekinn á Schiphol
Hluta Schiphol flugvallar í Amsterdam í Hollandi var lokað í gærkvöldi þar sem óttast var að sprengjumaður væri á vellinum. Tugir lögreglumanna stukku inn í flughöfnina og lokuðu hluta hennar af í fjóra tíma og var öllum gert að yfirgefa bygginguna. Ástandið varði í fjóra klukkutíma og var einn maður handtekinn en ekki er ljóst hvort hann hafi haft nokkuð illt í hyggju.

Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka
Alls hafa átta verið ákærðir fyrir aðild að hryðjuverkunum í Brussel þar sem að 32 mann biðu bana.

Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París
Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn.

Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn
"Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“

Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel
Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna.

Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel
Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári.

Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum
Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði.

Aftur flogið til og frá Brussel
Flugumferð hófst um Zaventem-flugvöll í Brussel í dag, tólf dögum frá hryðjuverkaárás á flugvöllinn.

Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu
Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum.

Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun
Enn eru þó nokkrar mánuðir í að flugstöðin nái aftur hámarksafkastagetu.

Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel
Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel.

Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum
Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi.

Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli
Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum.

Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný
Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn.

Salah Abdeslam framseldur til Frakklands
Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári.